INNSKRÁNING

Millenníur með Berglindi | Miðvikudaga kl. 20:00 | 7.sept-23.nóv, 12 vikur

Haust 2022  – 12 vikna tímabil, frá 7. september til 23. nóvember

Umsjón: Berglind Jónsdóttir

Millenníur – á miðvikudögum kl.20:00.

Berglind hefur kennt dans og leikfimi í Kramhúsinu í mörg ár, og séð um sívinsæla tíma, meðal annars Jazzballett, Nostalgíu, Eurovision, Spice Girls og RuPaul. Berglind kemur ætíð með bros og birtu í alla sína tíma – hvort sem það eru föst námskeið eða stakir tímar þá getum við alltaf lofað mikilli stemmningu, svita og gleði!

Best er að klæðast þægilegum léttum fatnaði og vera annað hvort berfætt eða með íþróttaskó.

 

 

38.800 kr. available on subscription from 13.325 kr. / á mánuði í 3 mánuði

In stock

Viltu staðgreiða eða greiðsludreifa?

Nánari lýsing

Haust 2022  – 12 vikna tímabil, frá 7. september til 23. nóvember

Umsjón: Berglind Jónsdóttir

Millenníur – á miðvikudögum kl.20:00.

Best er að klæðast þægilegum léttum fatnaði og vera annað hvort með íþróttaskó eða berfætt.

Berglind hefur kennt dans og leikfimi í Kramhúsinu í mörg ár, og séð um sívinsæla tíma, meðal annars Jazzballett, Nostalgíu, Eurovision, Spice Girls og RuPaul. Berglind kemur ætíð með bros og birtu í alla sína tíma – hvort sem það eru föst námskeið eða stakir tímar þá getum við alltaf lofað mikilli stemmningu, svita og gleði!

 

Viðbótarupplýsingar

Britney style

VOR22 Miðvikudagar kl. 18:25, 4.maí -1.júní

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Táp & fjör - danstímar fyrir herra

Britney style - Millenníur

Djúsí Mini retreat - Jóga, dans og tónheilun

Grænt Kort