Magadans framhald | þriðjudaga kl.20:45 | 25.okt - 6.des, 2022, 7 vikur

Advanced / Framhald – Öll velkomin sem hafa dansað áður.

Kennt á þriðjudögum /on Tuesdays at 20:45-22:00. Rósalind Hansen dansar með framhaldshópnum.

Nýtt 7x vikna tímabil hefst 25. október.

*Nánari lýsing neðar

*English below

 

22.800 kr.

In stock

Nánari lýsing

Umsjón: Rósalind Hansen 

Haustönnin hefst með upphitunar Workshop / Vinnustofu þar sem Rósalind mun fara ítarlega í stíl, tækni og kóreógrafíu á að minnsta kosti einum dansi, frá búningsherbergi og alla leið uppá svið!

Vinnustofan er hugsuð fyrir meyjar með dansgrunn, þær sem hafa tekið grunnnámskeið í magadansi eða jallabina og eru kunnar hreyfingunum. Kennd verður kóreugrafía á miðstigi í egypskum stíl.

Tímasetning : 23. ágúst 19.30-22.00

Rósalind byrjaði að dansa magadans árið 2004 í Kramhúsinu og hefur stundað nám og farið á workshop hjá fjölda alþjóðlegra kennara.

Kennarar sem hafa haft mest áhrif á hennar stíl eru Mahmoud Reda, Maher Kishk, Aida Nour, Yousry Sharif, Lubna Emam, Ahmed Ferry, Anna Barner og Sofie Vester. Rósalind var einnig meðlimur í danshópnum Shams el Amar, sem kom fram á sviði undir stjórn Maher Kishk á Stockholm belly dance festival og á fjölda íslenskra hátíða eins og Vetrarhátíð, 17. júní ofl.

The mysterious dance from the east strengthens the back and stomach and is suitable for all kinds of bodies and ages. The dance increases endurance and mobility. Belly dancing has been practiced for millennia to increase fertility, pregnancy, childbirth, and postpartum. The movements are soft and suitable for all women. Exercises strengthen the gluteal muscles and pelvic floor. Great emphasis is placed on well-being.

Dulúðugi dansinn úr austrinu sem styrkir bak og maga og hentar alls konar líkömum og öllum aldri. Dansinn eykur úthald og hreyfigetu. Magadans hefur verið stundaður í árþúsundir til að auka frjósemi, á meðgöngu, í fæðingu og eftir barnsburð. Hreyfingarnar eru mjúkar, styrkja grindarbotninn og auka vellíðan.

Advanced / Framhald – Öll velkomin sem hafa dansað áður.

Kennt á þriðjudögum /on Tuesdays at 20:45-22:00.

Viðbótarupplýsingar

Magadans / Bellydance

V:22 Byrjendur/Beginners 20.01-24.02., V:22 Byrjendur/Beginners 03.03.-07.04, V:22 Framhald/ Advanced 20.01-24.02., V:22 Framhald/ Advanced 03.03.-07.04

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Beyoncé style

Magadans / Bellydance

Siggu tímar Sumar 2023

Pilates