Magadans / Bellydance - Vor 2022

Kennari: Rósalind Hansen

Dulúðugi dansinn úr austrinu sem styrkir bak og maga og hentar alls konar líkömum og aldri. Dansinn eykur úthald og hreyfigæði,  styrkir stoðvöðva og grindarbotn. Mikil áhersla er lögð á vellíðan og gleði.

ATH eingöngu framhaldsnámskeiðið í boði núna.  Byrjendanámskeið hefjast aftur í haust

——–

Framhald / Advanced – From Thursday the 3. March until 19. of May. 10 classes.

Kennt á fimmtudögum / Classes are on Thursdays at 18:15-19:30

Klæðnaður: Þægilegur sem hindrar ekki hreyfingar í kringum mjaðmasvæðið, berfættar og athugið að það þarf ekkert að sýna magann frekar en hver og ein kýs.

 

28.800 kr.

Nánari lýsing

Kennari /Teacher: Rósalind Hansen

The mysterious dance from the east strengthens the back and stomach and is suitable for all kinds of bodies and ages. The dance increases endurance and mobility. Belly dancing has been practiced for millennia to increase fertility, pregnancy, childbirth, and postpartum. The movements are soft and suitable for all women. Exercises strengthen the gluteal muscles and pelvic floor. Great emphasis is placed on well-being.

Clothing: Comfortable that does not impede movement around the hip area and everyone dances barefoot or in special footwear.

Dulúðugi dansinn úr austrinu sem styrkir bak og maga og hentar alls konar líkömum og aldri. Dansinn eykur úthald og hreyfigæði. Magadans hefur verið stundaður í árþúsundir til að auka frjósemi, á meðgöngu, í fæðingu og eftir barnsburð. Hreyfingarnar eru mjúkar og henta vel öllum konum. Æfingarnar styrkja stoðvöðva og grindarbotn. Mikil áhersla er lögð á vellíðan.

Klæðnaður: Þægilegur sem hindrar ekki hreyfingar í kringum mjaðmasvæðið, berfættar og athugið að það þarf ekkert að sýna magann frekar en hver og ein kýs. 

Framhald / Advanced – ATH eingöngu framhaldsnámskeiðið í boði núna. Byrjendanámskeið hefjast aftur í haust

Kennt á fimmtudögum / classes are on Thursdays at 18:15-19:30 

FRAMHALDSNÁMSKEIÐ – dagskrá 
Tíu kennslutímar – uppfullir af skemmtilegri samveru og gleðilegri sveiflu.
3. mars – 7. apríl -> 6 venjulegir kennslutímar og þá tekur páskafrí við.
28. apríl og 5. maí -> hefðbundnir kennslutímar
12. maí: JÚRÓVISJÓNFRÍ
19. maí: Lokaæfing og sýning (fyrir boðsgesti, ef þátttakendur vilja / skoðast síðar). 
UppskeruHafla að hinnar Arabísku Pálínu.
From Thursday the 3. March until 19. of May.

Viðbótarupplýsingar

Magadans / Bellydance

V:22 Byrjendur/Beginners + Bubblur 3.mars period 3.3-7.4. 2022, V:22 Byrjendur/Beginners 6 weeks 3.3-7.4. 2022, V:22 Framhald/ Advanced + Bubblur 3. mars + 10 vikur 3.3-19.5. 2022, V:22 Framhald/ Advanced 10 vikur 3.mars-19. maí 2022, V:22 Bubblur&Bellydance 3. mars kl.17:15, V:22 Bubblur&Bellydance 21.apríl HAFLA

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Beyoncé style

Magadans / Bellydance

Siggu tímar Sumar 2023

Pilates