INNSKRÁNING

Leikfimi

Kennarar:  Hafdís Árnadóttir, Ásdís Halldórsdóttir og Sigga Ásgeirs.

Haustönn hefst 5. september.

Nýtt tímabil hefst 18. október – 8x vikur.

Hádegisleikfimi mán. og mið. kl. 12:05

Músíkeifkimi mán. og mið. kl. 16:15 og 17:15

Hádegishristingur fös. kl. 12:05

Hressandi dansleikfimi með skemmtilegri tónlist fyrir alla aldurshópa. Opin skráning er í hádegistímana. 16:15 er lokaður hópur, til að fá aðgang, sendu póst á kramhusid@kramhusid.is. 17:15 hópurinn er einungis fyrir fasta þátttakendur og ekki hægt að bæta í hópinn.

Grænir tímar á laugardögum eru innifaldir fyrir alla þátttakendur  Músíkleikfimi og dans, Flex Body og Afró workout

 

Nánari lýsing

Haust 2022 – Tímabil

Hádegisleikfimi, Músíkleikfimi og Hádegishristingur – 14 vikur frá 5. september.

Hádegisleikfimi og Hádegishristingur – 8x vikur frá 17/21. október.

Kennarar: Hafdís Árnadóttir, Ásdís Halldórsdóttir og Sigga Ásgeirs.

Hádegisleikfimi er á mánudögum og miðvikudögum og á föstudögum er Hádegishristingur í umsjón Siggu Ásgeirs – sannkallaður fössari sem hristir uppí þátttakendum. Músíkleikfimi er á sínum stað kl. 4:14 og 5:15 alla mánudaga og miðvikudaga.

Opin skráning er í hádegistímana. 16:15 er lokaður hópur, en til að fá aðgang, sendu póst á kramhusid@kramhusid.is. 17:15 hópurinn er einungis fyrir fasta þátttakendur og ekki hægt að bæta í hópinn.

Grænir tímar á laugardögum eru innifaldir fyrir alla þátttakendur

Músíkleikfimi og dans, Flex Body og Afró workout.

 

Viðbótarupplýsingar

Leikfimi

VOR22 mán+mið kl.12:05, VOR22 mán+mið+fös, VOR22 fjögurfimmtán, VOR22 fimmfimmtán, VOR22 föstudagshristingur

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Táp & fjör - danstímar fyrir herra

Britney style - Millenníur

Djúsí Mini retreat - Jóga, dans og tónheilun

Grænt Kort