Laugardagskort – 8 vikur VOR 2024

English below

Laugardagskort gildir í alla tíma á laugardögum.

Styrkur & jafnvægi kl. 10:30 (kl. 10:00 frá 4. maí)

Flex Body kl. 11:30 (kl. 11:00 frá 4. maí)

Afró workout kl. 12:30 (kl. 10:00 frá 4. maí)

Hægt að kaupa 8 vikna laugardagskort sem hefst laugardaginn 12. apríl.

 

*Nánari lýsing neðar

 

28.900 kr. or 14.450 kr. / á mánuði í 2 mánuði

In stock

Choose a purchase plan:

Nánari lýsing

Laugardagstímanir eru skemmtilegir og fjölbreyttir, þú getur valið um þrjá tíma eða þess vegna mætt í alla þrjá í röð.

Styrkur & jafnvægi kennir Berglind Jóns og Agnes Kristjóns. Vinsælir leikfimitímar sem leggja áherslu á styrk og jafnvægi. Mjúk upphitun með einföldum flæðandi danssporum. Góðar styrktaræfingar ásamt æfingum sem bæta jafnvægið. Teygjur og slökun í lok hvers tíma.

Flex Body kennir Sigríður Ásgeirs. Kröftugir styrktartímar sem auka styrk og þol. Létt lóð eru notuð og góðar æfingar á dýnu í lok tímans. Hiti og sviti!

Afró workout kennir Mamady Sano og Sandra Sano Erlingsdóttir. Öflugir og hraðir danstímar sem auka styrk og samhæfingu. Frábærir tímar þar sem þú dansar á tánum við frábæra Afró og Afróbeat tónlist.

 

Saturday classes. You can choose from three classes or attend all of them if you like.  8 weeks starting from the 12th April – 1st June

Styrkur & jafnvægi at 10:30 (10:00 from 4th May)

Flex Body at 11:30 (11:00 from 4th May)

Afro workout at 12:30 ( 10:00 from 4th May)

Viðbótarupplýsingar

Laugardags jóga/pilates

H20 Jóga/Pilates flæði á laugardögum kl. 12:15-13:15.

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

pilates 1

Pilates með Magdalenu

IMG_7927

Jazz

hafids

Músíkleikfimi

IMG_7833

Laugardagskort