Nánari lýsing
Margrét Maack kennir sérstakan aðventu-burlesque tíma þar sem við liðkum stressaðar mjaðmir við kynþokkafulla jólatóna. Tíminn er blanda af danstíma, núvitund, leiklist og þokkaæfingum. Tilvalinn tími til að gefa sjálfum okkur í aðventugjöf.
Fatnaður: Þægilegur sem ykkur líður vel í og hindrar ekki hreyfingar. Margrét mælir með rauðum varalit. Þetta er ekki mikill svitatími, hægt er að fara beint út að borða eða í jóladrykk með vinum eftir tímann.
Aðeins hægt að kaupa sem stakann tíma.
Verð 3500kr.
Margrét byrjar með skvísutíma þann 9. janúar á vorönn 2023.
3.500 kr.
In stock
Beyoncé | V:22 Byrjendur/Beginners 16.3-20.4, VOR22 Byrjendur/Beginners 27.4- 1.6, VOR22 Framhald/ Advanced 6 tímar 25.4-30.5, V:22 Byr/beg 12 vikur 16.3-1.6 |
---|