Jóga, styrkur og slökun | þriðjudaga kl.17:00 | 13.sep - 18.okt Haust 2022, 6 vikur

Umsjón: Gunna Maggý

Tímarnir eru á þriðjudögum kl.17:00-18:00

Námskeið hefst 13. september og stendur til 18. október.

*Nánari lýsing neðar

*English below

 

19.800 kr.

In stock

Nánari lýsing

Umsjón: Gunna Maggý

Gunna Maggý hefur hannað frábært námskeið með æfingum sem að styrkja og liðka líkamann. Unnið er annars með jógaæfingar og styrktarþjálfun og hver tími endar í góðri slökun.

Tímarnir eru á þriðjudögumkl.17:00-18:00 og býðst nemendum aðgangur að grænum laugardagstímum Kramhússins: Músíkleikfimi, Flex Body eða Afró Workout á tímabilinu.

Þátttakendur skrá sig á námskeiðið 6 vikur í senn.

Námskeið hefst 13. september – kennt alla þriðjudaga.

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Beyoncé style

Magadans / Bellydance

Siggu tímar Sumar 2023

Pilates