Umsjón: Kristján Björn jógakennari
Góð byrjun á Þorláksmessu til að minnka jólastressið. Áhersla lögð á styrk, liðleika, öndunaræfingar, hugleiðslu og slökum. Vinyasa jógaflæði sem styrkja stoðkerfi líkamans; axlir, miðju, mjaðmir og fótleggi ásamt ljúfum teygjum til að losa um spennu í líkamanum og auka liðleika. Tímarnir enda svo á djúpri slökun.