Stígðu út úr jólastressinu í andartak með Kristínu Bergs í Kramhúsinu. Hristum úr okkur streituna og dillum mjöðmunum með dansi og gleði við suðræna tóna. Spennulosandi teygjur og styrkjandi jógaæfingar.
Djúpslökun, hugleiðsla og te í notarlegu umhverfi.
Aðeins stakur tími í boði
Verð. 3500 kr.
Tímar með Kristínu Bergs hefjast þann 9. janúar á vorönn 2023.