Jazz interm. | fimmtudaga kl. 20:30-21:30 | 7 vikur, Haust 2023

English below

Umsjón: Jeffre Scott – kennt á ensku

Jazz intermed.

Námskeiðið er sjö vikur og hefst 14. september
Kennt á fimmtudögum kl. 20:30-21:30 

*Nánari lýsing neðar

 

24.900 kr. or 12.450 kr. / á mánuði í 2 mánuði

In stock

Choose a purchase plan:

Nánari lýsing

Kennari: Jeffre Scott

Tímarnir eru fyrir þá sem hafa reynslu af dansi eða fimleikum en einnig fyrir þá sem vilja læra grunn undirstöðuatriði í jazz/ballett. Áhersla er lögð á að kenna tækni, ná góðu valdi á líkamsbeitingu, flæði og samhæfingu hreyfinga. Ávinningurinn er bætt líkamsstaða, betra bak og öryggi í dansstíl.

Jeffre hefur áratuga reynslu sem kennari og ballett og jazz ballett dansari m.a. á stórum sýningum í Las Vegas.

Gott tækifæri til að finna sína innri primaballerínu, virkilega góð leið til að rétta úr bakinu eftir langsetu við tölvuna, dansa, teygja sig og styrkja með elegans”. Margrét Ása nemandi og Burlesque drottningin Vive Versa

Teacher: Jeffre Scott

Jeffre Scott trained with ballet mistress Monique Kampa, of the Geneva opera house in Minneapolis, as well as with the Minnesota Dance Theatre. His training also includes Winnipeg ballet summer camp and attending classes at San Francisco Ballet. Jeffre has as well, decades of experience as a professional dancer at major shows in Vegas.

Ballett interm. are for those who have dance experience or have been in showbiz and want to improve technique and posture. Dance class with emphasis on jazz technique, style and combinations with music that will take you to another world. Flowing movements, improved dance skills, better posture and joy. The benefits are improved posture and dance style.  

Course period: 7 weeks
Classes – Thursdays at 20:30-21:30 from 14th September

Course is taught in English.

Viðbótarupplýsingar

Jazz ballett / Barre

VOR22 tímabil 25.4-30.5, VOR22 tímabil II

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

IMG_7838

Græna kortið

Kram_Roberta_bara insta_

UPPSELT Beyoncé style

IMG_7947

Afró

Þyridans

Contemporary / Samtímadans