Hips Don't Lie - Jólatími mánudaginn 19. desember kl. 18:30, jólin 2022

Hips Don´t Lie –  með Nadíu í anda Shakira 

Magnaður mjaðmatími sem liðkar og mýkir mjaðmirnar. Blandað er saman dansstílum þar sem mjaðmahreyfingar eru í fyrirúmi, eins og magadans, afró, afrobeat og dancehall.

Þú mátt búast við að svitna en í lokin eru svo ljúfar djúpar teygjur sem opna mjaðmirnar.

Í boði er stakur jólatími með Nadíu þann 19. desember kl. 18:30

Verð 3500kr.

Klæðnaður: þægilegar buxur eða pils. Nemendur mega vera berfættur í tímum eða nota íþróttaskó.

Hips don´t lie hefst á vorönn þann 12. janúar

3.500 kr.

Viðbótarupplýsingar

Hip´s Dont Lie

V20 miðv. 15.jan-19.feb., V20 fimmtud. 16.jan-20.feb., V20 miðv. 26. feb-1.apríl, V20 fimmtud. 27. feb-2.apríl, V20 fim.síðdegi 23. jan-27.feb., V20 þri.síðdegi 18.feb.- 31.mars, V20 þri+fim.síðdegi kl.16:45, V20 fim.síðdegi 5.mars-2.apríl

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Græna kortið Vorönn 2023

Beyoncé style

Contemporary / Samtímadans

Afró