Hip hop | Laugardaga kl. 13:30 I 6x vikur Haust 2023

English below

Kennari: Sandra Sano Erlingsdóttir

Hip hop fyrir unglinga fædda 2008 – 2011 ( 8., 9. og 10. bekkur) kennt er 1x í viku, á laugardögum kl. 13:30

6x vikna námskeið sem hefst laugardaginn 7. október – 18. nóvember.

ATH 6x skipti – Ekki er kennsla laugardaginn 28. október vegna vetrarfrís

 

Nánari lýsing neðar.

 

21.900 kr.

In stock

Nánari lýsing

Kennari: Sandra Sano Erlingsdóttir

Sandra Sano Erlingsdóttir kennir hip hop og afrobeat dans þar sem nemendur læra kraftmiklar dansrútínur og grunnspor í hip hop og afrobeat dansi við vinsæla tónlist úr hip hop og afrobeat menningunni.

Sandra er búin að kenna dans í fjöldamörg ár og kennir krökkum bæði í grunnskólum landsins og í dansskólum. Sandra hefur kennt í Kramhúsinu í um 20 ár. Hún sérhæfir sig í hip hop og Afró.

Sandra Sano Erlingsdóttir teaches hip hop and afrobeat dance where students learn dynamic dance routines and the basic steps of hip hop and afrobeat dance to popular music from hip hop and afrobeat culture.

Classes on Saturdays at 13:30-14:30

6 weeks course from 7th October – 18. nóvember – 6x classes – Note no class on the weekend of winter holiday

For kids ( 2008-2011)

 

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

IMG_7838

Græna kortið

Kram_Roberta_bara insta_

UPPSELT Beyoncé style

IMG_7947

Afró

Þyridans

Contemporary / Samtímadans