Nánari lýsing
Kennari: Sandra Sano Erlingsdóttir
Sandra Sano Erlingsdóttir kennir hip hop og afrobeat dans þar sem nemendur læra kraftmiklar dansrútínur og grunnspor í hip hop og afrobeat dansi við vinsæla tónlist úr hip hop og afrobeat menningunni.
Sandra er búin að kenna dans í fjöldamörg ár og kennir krökkum bæði í grunnskólum landsins og í dansskólum. Sandra hefur kennt í Kramhúsinu í um 20 ár. Hún sérhæfir sig í hip hop og Afró.
Sandra Sano Erlingsdóttir teaches hip hop and afrobeat dance where students learn dynamic dance routines and the basic steps of hip hop and afrobeat dance to popular music from hip hop and afrobeat culture.
Classes on Saturdays at 13:30-14:30
6 weeks course from 7th October – 18. nóvember – 6x classes – Note no class on the weekend of winter holiday
For kids ( 2008-2011)