Nánari lýsing
Kennari: Kristján Björn
Tólf vikna námskeið 9. janúar-1. apríl
Mánudagar og miðvikudagar kl. 12:05
Hádegistímar fyrir herra á öllum aldri sem vilja bæta andlegt og líkamlegt ástand sitt, liðka sig og styrkja. Áhersla er lögð á styrk, liðleika, öndunaræfingar, hugleiðslu og slökun. Vinyasa jógaflæði með styrktaræfingum fyrir stoðkerfi líkamans; axlir, miðju, mjaðmir og fætur og ljúfar teygjur til að losa um spennu í líkamanum og auka liðleika. Tímarnir enda svo á djúpri slökun.
Laugardagstímar Kramhússins fylgja með námskeiðinu: Músíkleikfimi, Flex Body og Afro Workout.
Teacher: Kristján Björn
12 week spring course January 9th – April 1st
Mondays and Wednesdays at 12:05
The best lunch date is with yourself and yoga for men of all ages who want to improve their mental and physical condition, relax and strengthen themselves. A combination of physical exercise, breathing exercises, stretching, meditation and relaxation.
The classes are at 12: 05-12: 55 on Mondays and Wednesdays and students are offered access to Kramhús’s Saturday lessons: Musical movement, Flex Body or Afro Workout with the course.