Nánari lýsing
Hressandi dansleikfimi með skemmtilegri tónlist. Salsa Cuban tónlist og trommusláttur í bland við íslenska dægurlagatónlist. Mjúk upphitun sem flæðir síðan í léttar dansrútínur sem allir geta fylgt, góðar styrkjandi æfingar og ljúfar teygjur í lok hvers tíma.
Hádegisleikfimin er á mánudögum og miðvikudögum kl. 12:05-12:55.
Einnig er í boði að nýta alla þá grænu tíma sem eru í töflu.