Hádegisleikfimi | mán+mið | 19 vikur, Vorönn I 2023

English below

Umsjón: Hafdís Árnadóttir og Ásdís Halldórsdóttir

Hressandi dansleikfimi með skemmtilegri tónlist fyrir alla aldurshópa og öll kyn.

Tímabil: 19 vikna vorönn I hefst 9. janúar. 

Á mánudögum og miðvikudögum kl. 12:05-12:55

Nánari lýsing neðar.

78.200 kr. available on subscription from 26.356 kr. / á mánuði í 3 mánuði

In stock

Viltu staðgreiða eða greiðsludreifa?

Nánari lýsing

Kennarar: Hafdís Árnadóttir og Ásdís Halldórsdóttir

Hressandi dansleikfimi með skemmtilegri tónlist. Salsa Cuban tónlist og trommusláttur í bland við íslenska dægurlagatónlist. Mjúk upphitun sem flæðir síðan í léttar dansrútínur sem allir geta fylgt, góðar styrkjandi æfingar og ljúfar teygjur í lok hvers tíma.

ATH Engin kennsla í páskafríi 3.-10. april.

Teachers: Hafdís Árnadóttir og Ásdís Halldórsdóttir

Workout flowing exercise class with fun music. Salsa Cuban music mixed with drum beats. A soft warm-up that flows into easy to follow dance routines, good strengthening exercises and lovely stretches at the end of each session.

Mondays and wednesdays at 12:05-12:55

19 week course starts January 9th.

ATTN No classes during Easter break April 3rd-10th.

Viðbótarupplýsingar

Leikfimi

VOR22 mán+mið kl.12:05, VOR22 mán+mið+fös, VOR22 fjögurfimmtán, VOR22 fimmfimmtán, VOR22 föstudagshristingur

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Beyoncé style

Magadans / Bellydance

Siggu tímar Sumar 2023

Pilates