Hádegishristingur með Siggu Ásgeirs - VOR 2022

Fjórir frábærir föstudagar í maí

Fyrir þau sem vilja hrista af sér vikuna og fara glaðari inní helgina.

Sigga leiðir fjölbreyttan og kröftugan tíma með samblandi af dansflæði og styrktaræfingum. Búast má við góðri tónlist þar sem leiðinleg tónlist og taktur á ekki heima hér. Og sannarlega verður sviti og hiti innan sem utan… hvernig sem viðrar úti.

Tímarnir eru á föstudögum kl. 12:05-12:55.

12.800 kr.

Nánari lýsing

Sigga leiðir fjölbreyttan og kröftugan tíma með samblandi af dansflæði og styrktaræfingum. Búast má við góðri tónlist og hita. Tilvalinn tími til að hrista af sér vikuna og koma sér í helgargírinn.

Tímarnir eru á föstudögum kl. 12:05-12:55.

Föstudagshádegishristingur er þriðji hádegisleikfimi- tími vikunnar og hægt er að skrá sig í alla þrjá undir

Músikleikfimi – Hádegsileikfimi en þessi tími býðst einnig stakur.

Næsta 4 vikna tímabil með Siggu hefst 6. maí og stendur til  27. maí.

 

Viðbótarupplýsingar

Hádegishristingur

V22 Hádegishristingur 1x í viku – 6.maí-27.maí

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Beyoncé style

Magadans / Bellydance

Siggu tímar Sumar 2023

Pilates