Nánari lýsing
Umsjón: Sigríður Ásgeirsdóttir
Fyrir þau sem vilja hrista af sér vikuna og fara glaðari inní helgina.
Á föstudögum er Hádegishristingur í umsjón Siggu Ásgeirs – Sannkallaður fössari sem hristir uppí þátttakendum. Stress vikunnar hverfur og helgin hefst.
Tímarnir eru á föstudögum kl. 12:05-12:55.