Grænt kort | Allir grænir tímar | 24. október - 10. desember

Græna kort Kramhússins samanstendur af öllum grænum tímum í stundatöflu.
Tilvalið fyrir þau sem vilja fjölbreytileika og sveigjanleika. Tímaflakk fyrir sanna Kramverja.
Afró & jóga  
Hádegisleikfimi
Jóga styrkur & slökun
Flex Body í hád.
Pilates  í hád.
Jóga styrkur & slökun
Hádegishristingur
*Mikilvægt er að tímaskrá sig fyrirfram til að tryggja sér pláss í tímanum.
 

33.800 kr.

In stock

Nánari lýsing

Græna kort Kramhússins samanstendur af öllum grænum tímum í stundatöflu.
Mánudagar og miðvikudagar:
Afró & jóga 09:30
Hádegisleikfimi kl. 12:05
Herra jóga kl. 12:05
Þriðjudagar og fimmtudagar:
Flex Body kl. 12:05
Pilates kl. 12:15.
Jóga styrkur & slökun kl. 17:00 (bara á þriðjudögum).
Föstudagar:
Hádegishristingur kl. 12:05
Þú færð aðgang að öllum grænum tímum á stundatöflu. Tilvalið fyrir þau sem vilja fjölbreytta hreyfingu og hafa sveigjanlega stundatöflu fyrri part dags ásamt einum jógatíma seinni partinn.

Bara muna að skrá sig í tímaskráninguna til að tryggja bæði pláss og öryggi.

ATH Grænu tímarnir/námskeiðin eru mislöng á haustönn.

*Stundaskrá getur breyst án fyrirvara.

Viðbótarupplýsingar

Leikfimi

VOR22 mán+mið kl.12:05, VOR22 mán+mið+fös, VOR22 fjögurfimmtán, VOR22 fimmfimmtán, VOR22 föstudagshristingur

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Beyoncé style

Magadans / Bellydance

Siggu tímar Sumar 2023

Pilates