Flex Body | Hádegi, Þri + Fim kl. 12:05 | 12 vikur, Vorönn I 2023

English below

Kennari: Sigga Ásgeirs

Okkar allra vinsælasti workout tími

Vorönn telur 12 vikur

Þriðjudags og fimmtudags hádegi kl. 12:05

Hefst þriðjudaginn 10. janúar og stendur til 28. mars.

UPPSELT var á síðasta námskeið og færri komust að en vildu – það er því best að tryggja sér pláss sem fyrst.

Allir laugardagstímar innifaldir, Músíkleikfimi, Flex Body og Afro workout.

Einnig hægt að fara í Flex Body í hádeginu með þvi að kaupa GRÆNA kortið

Nánari lýsing neðar

65.800 kr. available on subscription from 22.200 kr. / á mánuði í 3 mánuði

In stock

Viltu staðgreiða eða greiðsludreifa?

Nánari lýsing

Teacher: Sigga Ásgeirs

Course: 12 weeks starting from 10th January.

Tuesdays and Thursdays at 12:05.

Allra vinsælasti styrktar- og brennslutíminn í Kramhúsinu. Fyrir þau sem vilja komast í form og auka liðleika á skemmtilegan hátt við góða tónlist. DanceCardio, eigin líkamsþyngd, létt lóð, teygjur og moving meditation. Sigga Ásgeirs hefur þróað tímana í 6 ár og les vel í hvað hópurinn þarf hverju sinni. Alhliða tími sem styrkir, liðkar og gleður. Hægt er að fara í hvaða Flex Body tíma á stundatöflu ef þú getur ekki mætt í þinn tíma.

Our most popular fitness class. For all those who want to get in shape and increase flexibility in a fun way with good music. Sigga Asgeirs has been developing this fitness program for the past 6 years. Using her own flare she has created a unique mixture of Dance Cardio, strength-building exercises using your own body weight, light weights, stretching and moving meditation. You can also participate in other Flex Body classes on the schedule  if you miss your Flex Body class

 

Viðbótarupplýsingar

Flex body

H2022 Hádegistímar þri+fim, H2022 Síðdegis mán+mið, H2022 Síðdegis þri+fim, 22/23 Hádegistímar þri+fim, 22/23 Síðdegis mán+mið, 22/23 Síðdegis þri+fim

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Græna kortið Vorönn 2023

Beyoncé style

Contemporary / Samtímadans

Afró