Flex Body | Hádegi, Þri + Fim kl. 12:05 | 3.okt-10.des, 10 vikur

Umsjón: Sigga Ásgeirs

Tímabil – 3. október til laugardagsins 10. desember.

UPPSELT var á síðasta námskeið og færri komust að en vildu – það er því best að tryggja sér pláss sem fyrst.

Mánudaga og miðvikudaga kl. 12:05. 

Einnig er í boði að fara í alla grænu tímana á stundatöflu á laugardögum, Músíleikfimi og dans, Flex Body og Afró workout.

55.800 kr. or 27.900 kr. / á mánuði í 2 mánuði

In stock

Viltu staðgreiða eða greiðsludreifa?

Nánari lýsing

10x vikur –  Hefst 3. október.

Hádegistímar þriðjudaga og fimmtudaga kl.12:05-12:55

Umsjón: Sigga Ásgeirs

Allra vinsælasti styrktar- og brennslutíminn í Kramhúsinu. Fyrir þau sem vilja komast í form og auka liðleika á skemmtilegan hátt við góða tónlist. DanceCardio, eigin líkamsþyngd, létt lóð, teygjur og moving meditation. Sigga Ásgeirs hefur þróað tímana í 6 ár og les vel í hvað hópurinn þarf hverju sinni. Alhliða tími sem styrkir, liðkar og gleður.

Our most popular fitness class. For all those who want to get in shape and increase flexibility in a fun way with good music. Sigga Asgeirs has been developing this fitness program for the past 6 years. Using her own flare she has created a unique mixture of Dance Cardio, strength-building exercises using your own body weight, light weights, stretching and moving meditation.

 

Viðbótarupplýsingar

Flex body

H2022 Hádegistímar þri+fim, H2022 Síðdegis mán+mið, H2022 Síðdegis þri+fim, 22/23 Hádegistímar þri+fim, 22/23 Síðdegis mán+mið, 22/23 Síðdegis þri+fim

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Beyoncé style

Magadans / Bellydance

Siggu tímar Sumar 2023

Pilates