Contemporary | Þri kl. 17:15 | 28. febrúar, 5 vikur Vorönn 2023

English below

Kennari: Heba Eir 

Nútímadans

Námskeiðstímabil: 5x vikur sem hefjast 28. febrúar

Kennt einu sinni í viku, á þriðjudögum kl. 17:15-18:30

Nánari lýsing neðar.

18.800 kr.

In stock

Nánari lýsing

Kennari: Heba Eir

Þessir samtímadanstímar einkennast aðallega af ýmsum spuna-dansaðferðum auk þess að læra dansfrasa. Í þessum tímum skoðum við hagnýtar hreyfingar sem nálgun í hreyfispuna, þar sem hver og einn vinnur með eigin líkama og eigin getu, óháð fyrirfram ákveðnum stíl eða formum. Í gegnum þessar æfingar einblínum við sérstaklega á líkamsvitund hvers og eins með áherslu á jarðtengingu, tengingu við miðju og rýmisvitund.

Fimm vikna námskeið hefst 28. febrúar
Kennt á þriðjudögum kl. 17.15-18:30

__________
Teacher: Heba Eir

In these contemporary dance classes the main focus is on movement improvisation as well as learning contemporary dance phrases. In the class we will explore practical movements as an entry point into movement improvisation, where each one works with their own body in their own way finding their own personal movement. We will explore different exercises which focus on grounding, centering and spatial awareness.

Course: 5 weeks starting from 28. February
Once a week on Tuesdays at 17:15- 18:30

 

Viðbótarupplýsingar

Ballett frh( advanced

V:22 þri+fim kl. 18:15 18.01.-24.02., V:22 þri+fim kl. 18:15 01.03.-07.04

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Græna kortið Vorönn 2023

Beyoncé style

Contemporary / Samtímadans

Afró