Contemporary | fimmtudagar I 5 vikur kl. 17:15-18:30 | Vorið 2024

ENGLISH BELOW

Kennari: Linde Hanna Rogen
Fimm vikna námskeið
Fimmtudagar kl. 17:15-18:30
Fyrsti tími: 29. ferb.
Síðasti tími: 4. apríl.

*Kennsla fer fram á ensku

ATH ekki er kennsla i dymbil vikunni 25. mars – 1. apríl

Nánari lýsing neðar

19.900 kr. or 9.950 kr. / á mánuði í 2 mánuði

In stock

Choose a purchase plan:

Nánari lýsing

ENGLISH BELOW

Kennari: Linde Hanna Rogen
Fimm vikna námskeið
Fimmtudagar kl. 17:15-18:30
Fyrsti tími: 29. feb.
Síðasti tími: 4. apríl

Hinir margrómuðu Contemporary tímar Kramhússins, á besta dansgólfi miðbæjarins! Námskeiðin eru ætíð byggð upp með kröftugum kennurum með fjölbreyttan grunn og kennslustíl. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa grunn í dansi, fimleikum eða öðru álíka. Takmarkaður fjöldi sem kemst að hverju sinni. Samtímadanstímarnir byggjast á mjúkri upphitun í byrjun tímans, styttri frösum yfir gólfið og enda svo á lengri dansrútínu sem er kennd yfir tímabilið. Gólftækni, flæði og góð tónlist!

Linde Hanna Rongen er dansari og danshöfundur, upprunalega frá Hollandi þar sem hún útskrifaðist frá Fontys School of Fine and Performing Arts. Hún er stofnandi “Project HOFIE” og “Improv for Dance Enthusiasts” og hefur kennt ballett, dansspuna og samtímatækni á ýmsum stöðum, m.a. í Fontys School of Fine and Performing Arts og Listaháskóla Íslands.

_________________________________

 

Teacher: Linde Hanna Rogen
Five week course
Thursdays at 5:15-6:30pm
First Class: 29th Feb.
Last Class: 4th April

The renowned contemporary dance classes of Kramhúsið, on the best dance floor of the city center! The course is intended for those who have a good foundation in dance or gymnastics, and a passion for dancing. Limited number of students in each course. The contemporary class starts with a soft warmup in the beginning of the class that leads to shorter phrases over the floor. In the end of the class we work on a longer dance routine. Floorwork, flow and good music.

Linde Hanna Rongen is a dancer and choreographer originally from the Netherlands where she graduated from the Fontys School of Fine and Performing Arts. She is a founder of ‘Project HOFIE’ and ‘Improv for Dance Enthusiasts’ and has been teaching ballet, dance improvisation and contemporary technique in various places such as Fontys School of Fine and Performing Arts and Iceland University of the Arts.

Viðbótarupplýsingar

Ballett frh( advanced

V:22 þri+fim kl. 18:15 18.01.-24.02., V:22 þri+fim kl. 18:15 01.03.-07.04

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

pilates 1

Pilates með Magdalenu

IMG_7927

Jazz

hafids

Músíkleikfimi

IMG_7833

Laugardagskort