CONTEMPORARY WORKSHOP WITH ATHANASIA 16. SEPTEMBER

English below

Contemporary workshop með Athanasia 16. september í Kramhúsinu

Tímarnir eru fyrir þá sem hafa góðan grunn í Contemporary dans. Classes are for miðdlevel and advanced.

16. september kl.15:30-18:30

Vinna með hreyfingar í tíma og rúmi.

Athanasia Kanellopoulou er grískur samtímadansari og danshöfundur sem hefur starfað með Cocoon Dance, les ballets C de la B, Jasmin Vardimon Company, Tanztheater Wuppertal Pina Bausch og fleirum.

*Nánari lýsing neðar

 

Nánari lýsing

Vinna með hreyfingar í tíma og rúmi /Exploring movement dynamics in time and space

Samtímadans Athanasia Kanellopoulou er kraftmikill og dýnamískur. Það stafar af sterkri tækni hennar, bakgrunni og ástríðu fyrir hreyfingu og listum. Í tímunum einbeitir hún sér að því að styrkja spunafærni ásamt því að nota verkfæri eins og notkun andardráttarins, styrk miðjunnar og skriðþunga hverrar hreyfingar. Dansinn felur í sér gólfvinnu, kóreógrafískt efni og rútínur. Frá hraða til rósemi, frá innri kyrrð til dýnamískrar hreyfingar. Danstímarnir munu leiða þig í gegnum kraftmikinn dans sem felur í sér skilning á innra og ytra rýminu.

Athanasia Kanellopoulou’s contemporary class is powerful and physical. It derives from her strong technique and performative background and her passion for movement and artistic exchange. The classes are concentrating on strengthening the improvisation skills, as well as using tools such as the use of the breath, the strength of the center and the momentum of each movement. The classes include strong floor work, choreographic material and composition, which are going through changes of qualities and dynamics. From speed to calmness, from inner stillness to the explosion of the movement. The movement journey will take the dancers and the participants to a dynamic dance that incorporates understanding of the interior and exterior space.

Workshop with Athanasia

16th September at 15:30-18:30

Viðbótarupplýsingar

Beyoncé

V:22 Byrjendur/Beginners 16.3-20.4, VOR22 Byrjendur/Beginners 27.4- 1.6, VOR22 Framhald/ Advanced 6 tímar 25.4-30.5, V:22 Byr/beg 12 vikur 16.3-1.6

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

IMG_7838

Græna kortið

Kram_Roberta_bara insta_

UPPSELT Beyoncé style

IMG_7947

Afró

Þyridans

Contemporary / Samtímadans