Burlesque - VOR 2022 / Uppselt

Lengd/tímafjöldi: (1x í viku)  
Kennari: Margrét Erla Maack

Byrjendanámskeið hefst með Bubblufjöri – skál fyrir því! og svo hefst 6 vikna kennsla.

Framhaldsnámskeiðið er að þessu sinni sett upp með nýju sniði og dreifist yfir mars…apríl…maí!

“Valdeflandi og virkilega skemmtilegt. Blanda af barnslegri gleði og fullkomnum kynþokka. Kynnti mig fyrir hluta af mér sem mér datt ekki í hug að væri til og ég elska það.” Margrét Dórothea, nemandi og nú burlesqueskemmtikraftur

Burlesque er kynþokkafullur kabarettdans sem gengið hefur í endurnýjun lífdaga síðastliðin ár. Er það ekki síst að þakka umsjónarkennara námskeiðsins, Margréti Erlu Maack. Hún kemur reglulega fram ásamt Reykjavík Kabarett og á hinum goðsagnakennda The Slipper Room NYC. Markmið námskeiðsins er að kveikja á sköpunargleðinni og skapa atriði, karakter og koma sér út úr skelinni.

Klæðnaður: Þægilegur þannig að hann hindri ekki hreyfingar og en að öðru leiti má klæðast hverju sem er 🙂

Framhald / Advanced 

Kennt á þriðjudögum / classes are on Tuesdays at 20:45-22:00

Öll Burlesque námskeið og Workshop er ætlað konum yfir 18 ára – nema annað sé tekið fram.

 

 

This product is currently out of stock and unavailable.

Nánari lýsing

Only for women, 18 years and older!  

Byrjendur og framhald  / For beginners and advanced students – 6 vikur/weeks – 1x í viku  

NEXT courses for beginners will be in the fall.

Kennari /Teacher: Margrét Erla Maack

Duration / number of hours: 6 weeks (1x per week)

The aim of the course is to ignite the joy of creation and create items, character and get out of the shell. Burlesque is a sexy cabaret dance that has undergone a renewal of life in recent years. The classes are aimed at beginners, but those with a dance background get a lot out of them anyway – and are suitable for people who aim to perform on stage but also for those who just want to get out of the shell and challenge themselves. All Burlesque Courses and Workshops are for women over the age of 18 – unless otherwise stated. Workshops will be announced later in connection with the arrival of guest teachers to the country. Launch your inner diva into a protected environment.

Clothing: Comfortable that does not impede movement and otherwise, you can wear anything 🙂

“Valdeflandi og virkilega skemmtilegt. Blanda af barnslegri gleði og fullkomnum kynþokka. Kynnti mig fyrir hluta af mér sem mér datt ekki í hug að væri til og ég elska það.” Margrét Dórothea, nemandi og nú burlesqueskemmtikraftur

Burlesque er vaxandi listform hér á landi, ekki síst að þakka umsjónarkennara námskeiðsins, Margréti Erlu Maack. Hún kemur reglulega fram ásamt Reykjavík Kabarett og á hinum goðsagnakennda The Slipper Room NYC.

Markmið námskeiðsins er að kveikja á sköpunargleðinni og skapa atriði, karakter og koma sér út úr skelinni. Burlesque er kynþokkafullur kabarettdans sem gengið hefur í endurnýjun lífdaga síðastliðin ár. Tímarnir eru miðaðir að byrjendum, en þeir sem hafa dansbakgrunn fá mikið út úr þeim engu að síður – og hentar fólki sem stefnir að því að koma fram á sviði en líka þeim sem vilja bara koma út úr skelinni og skora á sjálfar sig.

Öll Burlesque námskeið og Workshop er ætlað konum yfir 18 ára – nema annað sé tekið fram.

Workshop verða auglýst síðar í tengslum við komu gestakennara til landsins.

Hleyptu þinni innri dívu út í vernduðu umhverfi. – Classes start on the 1st of March 

Beginners and midlevel – byrjendur og þær sem hafa tekið eitt til tvö námskeið.

Kennt á þriðjudögum /classes are once a week; Tuesdays kl. 19:40-20:40.

Búbblur & Burlesque 26. febrúar kl.17-18 og eftirpartý með genginu á eftir!

6 vikna námskeið hefst svo 1. mars og stendur fram að dymbilviku, síðasti kennslutími þann 5. apríl.

Framhald / Advanced – Kennt á þriðjudögum / classes are on Tuesdays at 20:45-22:00

Tíu vikur sem lýkur með sýningu
1. mars – 5. apríl -> 6 tímar og svo er páskafrí
19. apríl – 3. maí -> 3 hörkutímar og heimavinna með fylgst er með Júróvision
17. maí er svo lokatími og unnið í uppsetningu  ÚTSKRIFTARSÝNINGAR sem verður síðar þann mánuð.

Viðbótarupplýsingar

Burlesque

VOR22 Seinni hluti frh námskeiðs frá 19. april, V:22 Byrjendur/Beginners 6 weeks 1.3-5.4. 2022, V:22 Framhald/ Advanced & Bubblur 26.feb + 10 vikur 1.mars-maí 2022, V:22 Framhald/ Advanced 10 vikur 1.mars-maí 2022, V:22 Bubblur&Burlesque 26.feb kl.17:00

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Beyoncé style

Magadans / Bellydance

Siggu tímar Sumar 2023

Pilates