Burlesque - Opinn tími miðvikudaginn 24. ágúst kl. 20:00

 Burlesque með Margréti Erlu Maack

Fyrir 18 ára og eldri /Only for 18 years and older! “shes, theys and gays.”

Dýrðarljómi liðinna tíma svífur yfir vötnum þar sem lostagyðjan lætur á sér kræla. Burlesque hefur heldur betur slegið í gegn í Kramhúsinu og upp úr þessum námskeiðum hafa margir Burlesque-sýningarhópar orðið til.

Mælum með þægilegum, mjúkum klæðnaði,/ Wear comfortable clothes that does not impede movement, basically you can wear anything you like 😉

1500 kr. tíminn

ATH tíminn er með fyrirvara um næga skráningu.

1.500 kr.

In stock

Nánari lýsing

 

Viðbótarupplýsingar

Burlesque

VOR22 Seinni hluti frh námskeiðs frá 19. april, V:22 Byrjendur/Beginners 6 weeks 1.3-5.4. 2022, V:22 Framhald/ Advanced & Bubblur 26.feb + 10 vikur 1.mars-maí 2022, V:22 Framhald/ Advanced 10 vikur 1.mars-maí 2022, V:22 Bubblur&Burlesque 26.feb kl.17:00

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Beyoncé style

Magadans / Bellydance

Siggu tímar Sumar 2023

Pilates