Nánari lýsing
Kennari: Margrét Erla Maack
Aðeins fyrir eldri en 18 ára, „shes, theys and gays.” Sérstakt boylesque gestanámskeið verður í janúar og má nánar lesa um það hér.
Burlesque Advanced – 12 weeks
Burlesque
Dýrðarljómi liðinna tíma svífur yfir vötnum þar sem lostagyðjan lætur á sér kræla. Burlesque hefur heldur betur slegið í gegn í Kramhúsinu og leiðir Margrét Erla Maack kennsluna. Upp úr þessum námskeiðum hafa margir burlesque-sýningarhópar orðið til: Dömur og herra hafa nú starfað í fimm ár og skemmt um víðan völl, til dæmis á Brighton Fringe og Sóðabrók sem unnu Audience Favorite á Reykjavík Fringe Festival 2022.
Burlesque framhald
Burlesque framhald er ætlað þeim sem hafa góðan grunn í burlesque. Farið verður dýpra í hreyfigrunn, hreyfingafrasar skapaðir, sviðsframkoma, hreyfigæði, mismunandi stílar og karakterar, að búa til atriði með sérstarki áherslu á dansinn sjálfan og að búa til stemmara.
“Valdeflandi og virkilega skemmtilegt. Blanda af barnslegri gleði og fullkomnum kynþokka. Kynnti mig fyrir hluta af mér sem mér datt ekki í hug að væri til og ég elska það.” Margrét Dórothea, fyrrum nemandi og nú burlesqueskemmtikraftur.
_______
Teacher: Margrét Erla Maack
Only for 18 years and older! “shes, theys and gays.”
Burlesque Advanced – 12 weeks
Spring semester 2023 I
Burlesque advanced is intended for those who have a good foundation in burlesque and have an idea what they want to work on. Movement phrases, stage presence, movement quality, different styles and characters, creating act and choreography, setting the mood.
Classes on Tuesdays kl. 19:35 – 20:35
12 week course starting 10th January
Clothing: Comfortable that does not impede movement and otherwise, you can wear anything.