Burlesque byr + miðstig | þriðjudaga kl.18:35, 6 vikur | Vorönn I 2023

English below

Kennari: Margrét Erla Maack

Burlesque byrjendur + miðstig

6 vikur hefst 10. janúar.

Kennst einu sinni í viku á þriðjudögum kl. 18:35

Fyrstu sex vikurnar er farið í grunninn og svo hefst miðstigið.
Vinsamlega athugið að námskeiðið er ætlað “shes, theys and gays.”
*Nánari lýsing neðar

 

19.800 kr.

In stock

Nánari lýsing

Kennari: Margrét Erla Maack
Námskeiðið er fyrir 18 ára og eldri – she’s, they’s and gays. Gestanámskeið fyrir karla verður haldið í janúar og nánari upplýsingar um það er að finna hér.

Burlesque 
Dýrðarljómi liðinna tíma svífur yfir vötnum þar sem lostagyðjan lætur á sér kræla. Burlesque hefur heldur betur slegið í gegn í Kramhúsinu og leiðir Margrét Erla Maack kennsluna. Upp úr þessum námskeiðum hafa margir burlesque-sýningarhópar orðið til: Dömur og herra hafa nú starfað í sex ár og skemmt um víðan völl, til dæmis á Brighton Fringe og Sóðabrók sem unnu Audience Favorite á Reykjavík Fringe 2022. Burlesque er vaxandi listform hér á landi, ekki síst að þakka umsjónarkennara námskeiðsins, Margréti Erlu Maack. Hún kemur reglulega fram ásamt Reykjavík Kabarett og á hinum goðsagnakennda The Slipper Room NYC.
Burlesque byrjendur 
Byrjendanámskeiðin henta fólki með engann og alls konar dansbakgrunn. Farið er í grunnspor og tækni, karakteravinnu og vinnu með leikmuni. Vinsamlega athugið að í grunninn er burlesque fullorðins skemmtun sem snýst að miklu (en ekki öllu) leyti um að fækka klæðum. Í byrjendatímum er ekki farið úr neinu. Skemmtilegir og gefandi tímar hvort sem þú stefnir á að finna sexíið á ný og fara í hláturskast einu sinni í viku eða stefnir upp á svið.

____________

Teacher: Margrét Erla Maack

Burlesque beginners – The beginner courses are suitable for people with no or all kinds of dance backgrounds. Basic steps and techniques, character work and work with props are the foundation of the course. Please note that, at it’s core, burlesque is adult entertainment and is largely (but not entirely) about reducing the number of garments. In beginner classes, nothing will be stripped out of (ok, maybe gloves). Fun and rewarding times whether you’re aiming to find the sexy again and have a fit of laughter once a week or if you have showgirl dreams.

Clothing: Comfortable that does not impede movement and otherwise, you can wear anything. We reccommend a red lipstick.

Classes are once a week; Tuesdays at 18:35-19:35 

A 6 weeks course starts January 9th

Viðbótarupplýsingar

Burlesque

VOR22 Seinni hluti frh námskeiðs frá 19. april, V:22 Byrjendur/Beginners 6 weeks 1.3-5.4. 2022, V:22 Framhald/ Advanced & Bubblur 26.feb + 10 vikur 1.mars-maí 2022, V:22 Framhald/ Advanced 10 vikur 1.mars-maí 2022, V:22 Bubblur&Burlesque 26.feb kl.17:00

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Beyoncé style

Magadans / Bellydance

Siggu tímar Sumar 2023

Pilates