Bubblur og Beyoncé jólatími, 21. desember kl. 19:30, jólin 2022

Kennari: Sólveig Ásgeisdóttir

Tekið verður á móti þátttakendum með bubblum í glasi og svo hefst dansstuðið.

Mjúkir og hressandi danstímar í takt við Beyoncé tóna. Mjaðmahreyfingar & rassahristur sem hjálpa þér að finna þína innri dívu. Markmið tímanna er að hafa gaman, svitna og styrkja jafnt sjálfstraustið sem og grindarbotninn. Fyrir fólk af öllum kynjum.

4.000 kr.

In stock

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Beyoncé style

Magadans / Bellydance

Siggu tímar Sumar 2023

Pilates