Kennari: Sólveig Ásgeisdóttir
Tekið verður á móti þátttakendum með bubblum í glasi og svo hefst dansstuðið.
Mjúkir og hressandi danstímar í takt við Beyoncé tóna. Mjaðmahreyfingar & rassahristur sem hjálpa þér að finna þína innri dívu. Markmið tímanna er að hafa gaman, svitna og styrkja jafnt sjálfstraustið sem og grindarbotninn. Fyrir fólk af öllum kynjum.