Nánari lýsing
Broadway – örnámskeið. Tímar þar sem við tökum fyrir einn söngleik í hverjum tíma, lærum tækni og spor sem tengjast söngleiknum, pælingum og slíku. Við byrjum að sjálfsögðu á Bob Fosse en svo ráða nemendur för um hvað verður tekið fyrir. Tímarnir hentar fólki með alls konar dansbakgrunn og það má að sjálfsögðu dressa sig upp í stíl við tímann.
Kennt á þriðjudögum /classes are once a week; Tuesdays kl. 20:20 – 21.20.