Broadway | þriðjudaga kl.20:20 | 6.-27.sept, haust 2022, 4 vikur

Broadway – örnámskeið.

Umsjón: Margrét Erla Maack

Dreymir þig um að finna þínar Jazzhendurog finna öryggi á dansgólfinu, uppá sviði … ja, eða bara geta glettast á næstu ráðstefnu?  Nú er tækifærið!

Kennt á þriðjudögum kl.20:20, 6. – 27. september – Alls 4 skipti.

Opið öllum.

 

14.800 kr.

In stock

Nánari lýsing

Broadway – örnámskeið. Tímar þar sem við tökum fyrir einn söngleik í hverjum tíma, lærum tækni og spor sem tengjast söngleiknum, pælingum og slíku. Við byrjum að sjálfsögðu á Bob Fosse en svo ráða nemendur för um hvað verður tekið fyrir. Tímarnir hentar fólki með alls konar dansbakgrunn og það má að sjálfsögðu dressa sig upp í stíl við tímann.

Kennt á þriðjudögum /classes are once a week; Tuesdays kl. 20:20 – 21.20.

Hleyptu þinni innri dívu út í vernduðu umhverfi.  

Viðbótarupplýsingar

Burlesque

VOR22 Seinni hluti frh námskeiðs frá 19. april, V:22 Byrjendur/Beginners 6 weeks 1.3-5.4. 2022, V:22 Framhald/ Advanced & Bubblur 26.feb + 10 vikur 1.mars-maí 2022, V:22 Framhald/ Advanced 10 vikur 1.mars-maí 2022, V:22 Bubblur&Burlesque 26.feb kl.17:00

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Beyoncé style

Magadans / Bellydance

Siggu tímar Sumar 2023

Pilates