Britney style | fimmtud. kl. 20:45 | 13.okt-17.nóv. 2022, 6 vikur

Vegna mikillar eftirspurnar höfum við bætt við öðru 6x vikna Britney dansnámskeiði.

Tímabil 13. október til 17. nóvember, 6x vikur. 

Umsjón: Berglind Jónsdóttir

Britney style – á fimmtudögum kl. 20:45-21:45

Berglind Jóns tekur með ykkur helstu Britney slagarana í bland við aðra girl power tónlist. Sporin verða í anda Britney og eitthvað sem allir geta ráðið við. Opið fyrir öll, vön sem óvön.

*Nánari lýsing neðar

*English below

 

 

19.800 kr.

In stock

Nánari lýsing

Haust 2022 – Vegna mikillar eftirspurnar og vinsælda Britney dansnámskeiða  bjóðum við upp á annað 6 vikna námskeið sem hefst 13. október sem stendur til 17. nóvember./ Autumn 2022 – Due to the high demand and popularity of Britney dance classes, we offer another 6-week course starting on October 13, which runs until November 17.

Opið fyrir byrjendur og þau sem vilja halda áfram.

Britny style á fimmtudögum kl. 20:45-21:45./ Britney style on Thursdays from 20:45-21:45.

Berglind Jóns tekur helstu Britney slagarana í bland við aðra girl power tónlist. Sporin eru í anda Britney og eitthvað sem öll geta ráðið við. Opið fyrir öll, vön sem óvön.

Best er að klæðast þægilegum léttum fatnaði og vera annað hvort með íþróttaskó eða berfætt.

Berglind hefur kennt dans og leikfimi í Kramhúsinu í mörg ár, og séð um sívinsæla tíma, meðal annars Jazzballett, Nostalgíu, Eurovision, Spice Girls og RuPaul. Berglind kemur ætíð með bros og birtu í alla sína tíma – hvort sem það eru föst námskeið eða stakir tímar þá getum við alltaf lofað mikilli stemmningu, svita og gleði!

 

Viðbótarupplýsingar

Britney style

VOR22 Miðvikudagar kl. 18:25, 4.maí -1.júní

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Beyoncé style

Magadans / Bellydance

Siggu tímar Sumar 2023

Pilates