UPPSELT! Britney style | miðvikud. kl. 19:00 | 7.sept-12.okt, 2022, 6 vikur

Haust 2022 

Umsjón: Berglind Jónsdóttir

Britney style – á miðvikudögum kl. 19:00-20:00

Berglind Jóns tekur helstu Britney slagarana í bland við aðra girl power tónlist. Sporin eru í anda Britney og eitthvað sem öll geta ráðið við. Opið fyrir öll, vön sem óvön.

Best er að klæðast þægilegum léttum fatnaði og vera annað hvort berfætt eða með íþróttaskó.

*Nánari lýsing

*English below

 

 

19.800 kr.

Out of stock

Nánari lýsing

Haust 2022 

Umsjón: Berglind Jónsdóttir

Britney style – á miðvikudögum kl. 19:00-20:00

Berglind Jóns tekur helstu Britney slagarana í bland við aðra girl power tónlist. Sporin eru í anda Britney og eitthvað sem öll geta ráðið við. Opið fyrir öll,  vön sem óvön.

Best er að klæðast þægilegum léttum fatnaði og vera annað hvort með íþróttaskó eða berfætt.

Berglind hefur kennt dans og leikfimi í Kramhúsinu í mörg ár, og séð um sívinsæla tíma, meðal annars Jazzballett, Nostalgíu, Eurovision, Spice Girls og RuPaul. Berglind kemur ætíð með bros og birtu í alla sína tíma – hvort sem það eru föst námskeið eða stakir tímar þá getum við alltaf lofað mikilli stemmningu, svita og gleði!

 

Viðbótarupplýsingar

Britney style

VOR22 Miðvikudagar kl. 18:25, 4.maí -1.júní

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Beyoncé style

Magadans / Bellydance

Siggu tímar Sumar 2023

Pilates