Britney / Millenníur með Berglindi | Ókeypis Föstudaginn kl. 16:15 | 30.sept.

Umsjón: Berglind Jónsdóttir

Sérstakur Britney / Millenníur föstudagspartý tími þann 30. september kl. 16:15 Í BOÐI Íþróttaviku Evrópu í samstarfi við www.beactive.is. Einstakt tækifæri fyrir þig og vinkonurnar /vinina að hrista sig saman við Nostalgíu lögin! og fara svo á röltið í bænum.

BARA MÆTA – ENGIN SKRÁNING

Í Britney dansnámskeiðunum er áhersla á lögin hennar Britney Spears og dansrútínur úr myndböndunum hennar. Næsta Britney námskeið hefst 13. október – Alla fimmtudaga kl. 20:45 (Uppselt er í Britney sem hefst 26. okt).

Í Millenníum dansnámskeiðunum er áhersla á lög Millenníum kynslóðarinnar, td, Spice Girls og RuPaul til að mynda. Dansinn er fjölbreyttur og fjörugur í takt við áratuginn. Næsta Millenníum námskeið hefst 19. október – Alla miðvikudaga kl. 20:10.

Allir geta tekið þátt, hvort sem þeir eru með bakgrunn í dansi eða ekki.

Nánari lýsing

Berglind hefur kennt dans og leikfimi í Kramhúsinu í mörg ár, og séð um sívinsæla tíma, meðal annars Jazzballett, Nostalgíu, Eurovision, Spice Girls og RuPaul. Berglind kemur ætíð með bros og birtu í alla sína tíma – hvort sem það eru föst námskeið eða stakir tímar þá getum við alltaf lofað mikilli stemmningu, svita og gleði!

Berglind has taught dance and exercise classes at Kramhúsið for many years, she  has been in charge of popular classes, including Jazz Ballet, Nostalgia, Eurovision, the Spice Girls and RuPaul. Berglind always brings a smile to the class – whether it’s a fixed courses or a single class, we can always promise a great atmosphere, sweat and joy!

Best er að klæðast þægilegum léttum fatnaði og vera annað hvort með íþróttaskó eða berfætt.

 

Viðbótarupplýsingar

Britney style

VOR22 Miðvikudagar kl. 18:25, 4.maí -1.júní

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Græna kortið Vorönn 2023

Beyoncé style

Contemporary / Samtímadans

Afró