INNSKRÁNING

Breikdans / Breakdance

English below

Breikdans er frábær og skemmtileg hreyfing fyrir krakka af öllum kynjum. Kramhúsið heldur núna áfram með þessa vinsælu danstíma  5-12 ára.

ATH Það gleður okkur mikið að nú er hægt að nota frístundastyrk RVK en aðeins er hægt að nota styrkinn ef allt tímabilið, þeas. haustönn er keypt vegna þess að Reykjavíkurborg setur kvöð um að námskeið verða að vera minnst 8x vikur svo hægt sé að nýta frístundastyrk.

*Nánari lýsing neðar

Nánari lýsing

Kennari: Nicholas Fishleigh

Breikdans er frábær og skemmtileg hreyfing fyrir krakka af öllum kynjum. Kramhúsið heldur núna áfram með þessa vinsælu danstíma  5-12 ára.

Nicholas Fishleigh hefur verið viðloðinn breikmenninguna frá því að hann var unglingur. Hann var meðlimur breikhópsins Children of the Monkey basket sem voru Bretlandsmeistarar í breiki fimm ár í röð. Nicholas hefur starfað sem samtímadansari síðustu ár og vann meðal annars sem dansari hjá Íslenska dansflokknum.

Mælum með að mæta í þægilegum fatnaði og með hreina íþróttaskó.
_______

Teacher: Nicholas Fishleigh

Registration is open for Spring semester 2023

Breakdance is a great and fun activity for kids of all genders. Kramhúsið offers classes for kids the age 5-12 year-olds.

Nicholas Fishleigh has been following the culture of breakdance since he was a teenager. He was a member of the dance group Children of the Monkey basket, which won the title of British champions five years in a row. Nicholas has worked as a contemporary dancer in recent years and danced with the Icelandic Dance Company.

Note Leisure grant can only be obtained in the case of the whole semester, 12x weeks, because the municipality of Reykjavík has a requirement that grants can only be granted when the course is at least 8x weeks.

Viðbótarupplýsingar

Breikdans / Breakdance

VOR22 7-9 ára 26.4-24.5, VOR22 5-7 ára 28.4.-26.5.

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Græna kortið Vorönn 2023

Beyoncé style

Contemporary / Samtímadans

Afró