Breikdans – Breakdance  | 7-9 ára, Þriðjudaga kl. 16:15 | 5 vikur Haust II 2023

ENGLISH BELOW
Kennari: Nicholas Fishleigh
Sex vikna námskeið
Þriðjudagar kl. 16:15-17:00
Fyrsti tími: 7. nóv.
Síðasti tími: 5. des.

18.500 kr.

In stock

Nánari lýsing

ENGLISH BELOW
Kennari: Nicholas Fishleigh
Þriðjudagar kl. 16:15-17:00
Fyrsti tími: 7. nóv.
Síðasti tími: 5.des.

Breikdans er frábær og skemmtileg hreyfing fyrir krakka. Kramhúsið heldur núna áfram með þessa vinsælu danstíma fyrir sjö til níu ára.

Nicholas Fishleigh hefur verið viðloðinn breikmenninguna frá því að hann var unglingur. Hann var meðlimur breikhópsins Children of the Monkey Basket sem voru Bretlandsmeistarar í breiki fimm ár í röð. Nicholas hefur starfað sem samtímadansari síðustu ár og vann meðal annars sem dansari hjá Íslenska dansflokknum.

Mælum með að mæta í þægilegum fatnaði og með hreina íþróttaskó.
_______
Teacher: Nicholas Fishleigh
Tuesdays at 4:15-5pm
First class: 7th Nov
Last class: Dec 5th

Breakdance is a great and fun activity for kids. This class is aimed at kids aged seven to nine but mature younger kids are welcome to come and try it out. 

Nicholas Fishleigh has been breaking since he was a teenager. He was a member of the dance group Children of the Monkey Basket, which won the title of British Champions of Break five years in a row. Nicholas has worked as a contemporary dancer in recent years and has danced with the Icelandic Dance Company.

Note Leisure grant can only be obtained in the case of the whole semester of 12 weeks, because the municipality of Reykjavík has a requirement that grants can only be granted when the course is at least 8 weeks.

Viðbótarupplýsingar

Breikdans / Breakdance

VOR22 7-9 ára 26.4-24.5, VOR22 5-7 ára 28.4.-26.5.

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

solveig

Choreo dansmix 15+

IMG_8747

Jólatímar 2023

Kram_Kristin insta_

Jarðtenging

Ásdís

Bein í baki 65+