Nánari lýsing
Kennari: Nicholas Fishleigh
Breikdans er frábær og skemmtileg hreyfing fyrir krakka af öllum kynjum. Kramhúsið heldur núna áfram með þessa vinsælu danstíma fyrir krakka á aldrinum 7-9 ára.
ATH – best er að þátttakendur klæðist mjúkum, þægilegum fatnaði og mæti með hreina íþróttaskó.
Teacher: Nicholas Fishleigh
Breakdance is a great and fun activity for kids of all genders. Dance routines and challenging floor work.
Course is for 12 weeks.
7-9 year olds/beginners dance on Teusdays from 16:15-17:00 – Starting 19th September
Note that frístundastyrkur/grant can only be obtained in the case of the whole fall semester (12 weeks) because the Municipality of Reykjavík has a requirement that grants can only be granted when the course is at least 8x weeks.