Breikdans - Breakdance  | 5-7 ára, Fimmtudaga kl. 16:15 | 15. sept - 1. des, Haustönn 2022

5-7 ára byrjendur dansa á fimmtudögum kl. 16:15 – 17:00 – Hefst 15. september

5-7 yo beginners dance on Thursdays from 16:15-17:00 – starting the 15th of September.

ATH Það gleður okkur mikið að nú er hægt að nota frístundastyrk RVK en aðeins er hægt að nota styrkinn ef allt tímabilið/Haustönn er keypt vegna þess að Reykjavíkurborg setur kvöð um að námskeið verða að vera minnst 8x vikur svo hægt sé að nota frístundastyrk.

Ýtið álinkinn til að skrá og ganga frá greiðslu með frístundastyrk

Kópavogur: https://www.sportabler.com/shop/kopfri/kramhusid

Reykjavík: https://www.sportabler.com/shop/frirvk/kramhusid

 

*Nánari lýsing neðar

*English below

 

38.800 kr.

In stock

Nánari lýsing

Kennari /Teacher: Nicholas Fishleigh

Breakdance is a great and fun activity for kids of all genders. Kramhúsið offers classes for kids the age 5-9 year-olds.

Námskeiðstímabil/ Course period

5-7 ára byrjendur dansa á fimmtudögum kl. 16:15 – 17:00 – 15. sept. – 01. des.

5-7 yo beginners dance on Thursdays from 16:15-17:00 – 15th of Sept. – 01. Des

Note that frístundastyrkur/grant can only be obtained in the case of the whole autumn semester, because the Municipality of Reykjavík has a requirement that grants can only be granted when the course is at least 8x weeks.

ATH – best er að þátttakendur klæðist mjúkum, þægilegum fatnaði og mæti með hreina íþróttaskó.

Viðbótarupplýsingar

Breikdans / Breakdance

VOR22 7-9 ára 26.4-24.5, VOR22 5-7 ára 28.4.-26.5.

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Beyoncé style

Magadans / Bellydance

Siggu tímar Sumar 2023

Pilates