Bollywood 4x tímar

Vinir koma saman í nokkrum danstímum til að undirbúa performans í indversku brúðkaupi. Við hittumst á sunnudögum kl. 16, fullkomið að dansa úr sér þá þynnku sem er eftir og ná svo í pizzu á leiðinni heim.
Vinsamlega athugið: Það er ekki hjólastólaaðgengi í Kramhúsinu – við erum að leita að sal með aðgengi og látum vita þegar hann finnst.

 

Námskeiðið kostar 14.800 per manneskju og við þurfum að minnsta kosti átta til að skrá sig svo af því verði. Svona er prógrammið:

6. nóv: Munsturæfingar, grunnspor, Margrét er að lesa hópinn, veljum okkur lag/lög, klukkutími
12. nóv æfing, klukkutími
19. nóv MARGRÉT ERLENDIS EKKI TÍMI
26. nóv æfing einn og hálfur tími
6. des æfing einn og hálfur tími

 

Mætið í þægilegum fötum sem ykkur líður vel í.

14.800 kr.

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Græna kortið Vorönn 2023

Beyoncé style

Contemporary / Samtímadans

Afró