Beyoncé byrjendur og miðstig| Þri kl. 17:15 | 6.sept-11.okt, 6 vikur

Þriðjudagar kl.17:15,  fyrir byrjendur og miðstig.

6 vikna námskeið, 6. september – 11.október

Best er að klæðast þægilegum léttum fatnaði og vera annað hvort með íþróttaskó eða berfættur.

19.800 kr.

In stock

Nánari lýsing

Umsjón: Sólveig Ásgeirsdóttir

Á þriðjudögum kl.17:15 / Tuesdays at 17:15  eru í boði hressir tímar fyrir byrjendur og lengra komin. Tilvalið fyrir þau sem vilja skella sér í dans beint eftir skóla eða vinnu og nota skemmtilega hreyfingu fyrir andlega og líkamlega upplyftingu.

Sólveig kom snemma inn sem ein af Beyoncé dömum hússins og er nú komin aftur til kennslu eftir búsetu erlendis þar sem hún starfaði sem söngkona og dansari og heldur nú áfram að deila gleðinni í Kramhúsinu.

 

Viðbótarupplýsingar

Beyoncé

V:22 Byrjendur/Beginners 16.3-20.4, VOR22 Byrjendur/Beginners 27.4- 1.6, VOR22 Framhald/ Advanced 6 tímar 25.4-30.5, V:22 Byr/beg 12 vikur 16.3-1.6

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Beyoncé style

Magadans / Bellydance

Siggu tímar Sumar 2023

Pilates