Nánari lýsing
Kennari: Róberta Michelle Hall
Kennt á mánudögum kl. 20:05
Næsta fjögurra vikna námskeið hefst 5. júní.
Beyoncé-dansar hafa slegið í gegn í Kramhúsinu undanfarin ár og henta bæði byrjendum og lengra komnum. Tilvalið fyrir þau sem vilja skella sér í dans eftir kvöldmat og nota skemmtilega hreyfingu fyrir andlega og líkamlega upplyftingu.
Róberta Michelle enduruppgötvaði ást sína á dans þegar hún prófaði að húlla í fyrsta skipti á fallegri strönd á Barcelona fyrir 5 árum. Síðan þá hefur alls kyns dívudans heillað sem og andlegur dívudans. Fyrsta dansrútína sem Róberta samdi var einmitt við lagið Naughty girl með Beyoncé, níu ára gömul. Foreldrum til mikillar skelfingar en hér erum við nú.
_______
Teacher: Róberta Michelle Hall
Classes on Mondays at 20:05
Next 4 weeks course starts on the 5th June. Beyoncé dance classes are a classic here in Kramhúsið and yet suitable for both beginners and advanced ones. Ideal for those who want to dance after dinner and use fun exercise for mental and physical uplift.