Beyoncé + | Mán kl. 19:10 | 17.okt-21 nóv haust 2022, 6 vikur

Umsjón: Margrét Erla Maack

Beyoncé+  1x í viku á mánudögum kl.19:10-20:10 – 6 vikna námskeið hefst 17.október.
*Nánari lýsing neðar

 

19.800 kr.

In stock

Nánari lýsing

Umsjón: Margrét Erla Maack

Beyoncé+  Mánudagar kl.19:10-20:10
Á mánudögum kennir Margrét Erla Maack tímana, Beyoncé og hennar dansstíll er til grundvallar en með slæðist önnur gellumúsík eins og Rihanna, Lizzo, MIA, Lorde og fleiri. Tímarnir henta byrjendum og lengra komnum, til grundvallar verða stuð, rassaskvettur og gellulæti. Tímarnir liðka og styrkja mjaðmir, bak og maga en eru fyrst og fremst geðrækt á mánudegi.

Margrét Erla er vel þekkt fyrir sín Beyoncé námskeið og gigg en hún skapaði þessi námskeið upphaflega. Búist var við að þarna væri tímabundin bylgja í gangi en það er engin leið að hætta og námskeiðin hafa þróast í takt við tímann og hver kennari finnur sinn stíl. Nú kemur Margrét aftur inn með nýja sveiflu og sýn og endurnýjaða orku..

Best er að klæðast þægilegum léttum fatnaði og vera annað hvort með íþróttaskó eða berfættur.

Námskeiðið hefst með fyrirvara um næga skráningu.

Viðbótarupplýsingar

Beyoncé

V:22 Byrjendur/Beginners 16.3-20.4, VOR22 Byrjendur/Beginners 27.4- 1.6, VOR22 Framhald/ Advanced 6 tímar 25.4-30.5, V:22 Byr/beg 12 vikur 16.3-1.6

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Beyoncé style

Magadans / Bellydance

Siggu tímar Sumar 2023

Pilates