INNSKRÁNING

Beyoncé style

Haust 2022 – Næsta 6 vikna námskeið hefst 17. október og 20. október.

Margrét Erla og Sólveig Ásgeirsdóttir bjóða upp á mjúka og hressandi danstímar í takt við Beyoncé tóna. Mjaðmahreyfingar & rassahristur sem hjálpa þér að finna þína innri dívu. Markmið tímanna er að hafa gaman, svitna og styrkja jafnt sjálfstraustið sem og grindarbotninn. Fyrir fólk af öllum kynjum.

Margrét Erla er vel þekkt fyrir sín Beyoncé námskeið og gigg en hún skapaði þessi námskeið upphaflega. Búist var við að þarna væri tímabundin bylgja í gangi en það er engin leið að hætta og námskeiðin hafa þróast í takt við tímann og hver kennari finnur sinn stíl. Nú kemur Margrét aftur inn með nýja sveiflu og sýn.  Sólveig kom snemma inn sem ein af Beyoncé dömum hússins og er nú komin aftur til kennslu eftir búsetu erlendis þar sem hún starfaði sem söngkona og dansari.

Margrét Erla sér um Beyoncé + á mánudögum kl. 19:10-20:10 sem hentar bæði byrjendum og lengra komnum

Sólveig er með hressandi tíma einu sinni í viku fyrir byrjendur og miðstig á fimmtudögum kl.20:45. 

Best er að klæðast þægilegum léttum fatnaði og vera annað hvort með íþróttaskó eða berfættur.

Nánari lýsing

Fall 2022 – Next 6 week periods starting on the 17th and 20th October.

The Beyoncé era has had a profound impact on Kramhúsið in recent years. Sólveig Ásgeir and Margrét Erla Maack offer a variety of Beyoncé classes this fall.

Sólveig Ásgeirs teachers Beyoncé for beginners  She is one of the first Beyoncé teachers and has now returned after being abroad for years working as a dancer and singer. Her lessons are built up with fun dance exercises with all mixed music, but the Beyoncé attitude is the key. It is best to wear comfortable light clothing and dance either in clean sneakers or barefoot.

Margrét Erla is a well known Icelandic dancer and entertainer and the creator of the Beyoncé style course in Kramhúsið. Now Margrét returns with a new take on the Beyoncé bootie rythm and shake, mixing in other renowned divas to spice up and create diversity. Her classes are for beginners and midlevel. 

Margrét Erla’s classes are: Beyoncé + on Mondays at 19:10-20:10.

Sólveig’s classes are on Thursdays at 20:45

It is best to wear comfortable light clothing and wear either sports shoes or barefoot.

Viðbótarupplýsingar

Beyoncé

V:22 Byrjendur/Beginners 16.3-20.4, VOR22 Byrjendur/Beginners 27.4- 1.6, VOR22 Framhald/ Advanced 6 tímar 25.4-30.5, V:22 Byr/beg 12 vikur 16.3-1.6

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Grænt Kort

Leikfimi

Afró

Magadans / Bellydance