Nánari lýsing
Námskeiðstímabil/ course period – 6 vikur/weeks
Classes – Thursdays at 17:00-18:15, from the 15th of September until the 20th October.
Jeffre Scott trained with ballet mistress Monique Kampa, of the Geneva opera house in Minneapolis, as well as with the Minnesota Dance Theatre. His training also includes Winnipeg ballet summer camp and attending classes at San Francisco Ballet. Jeffre has as well, decades of experience as a professional dancer at major shows in Vegas.
Jazz ballet / Barre Basic Beginners – Emphasis is placed on the basics of jazz/ballet and gaining good control over body movement, flow, and coordination of movements. The benefits are improved posture and dance style.
Jazz ballett/Barre grunntækni tímarnir eru fyrir alla og áhugasamir byrjendur sérstaklega velkomin. Áhersla er lögð á grunn undirstöðuatriði í jazz ballett og að ná góðu valdi á líkamsbeitingu, flæði og samhæfingu hreyfinga. Ávinningurinn er bætt líkamsstaða, betra bak og öryggi í dansstíl.
Á námskeiðinu verður farið í jazz-upphitun og gólfæfingar. Megináhersla verður á skemmtilega jazz dansrútinu en einnig kynnast nemendur pósum og þeim stíl sem gerðu Showgirls frægar en hann hefur áratuga reynslu sem atvinnudansari í Vegas á stórum sýningum þar. Tíminn byrjar með tæknilegum æfingum þar sem áhersla er lögð á liðleika, styrk, og líkmasbeitingu. Í seinni hluta tímans fær dansgleðin að njóta sín. Ávinningurinn er bætt líkamsstaða og samhæfing í danshreyfingum.
Barre Jazzballett Basic Beginners eru á fimmtudögum kl. 17:00-18:15