INNSKRÁNING

Barre / Jazz-ballett

Barre/ jazzballett  fyrir Basic byrjendur: 6x vikur hefst 15. september. 7x vikna námskeið hefst 27. október. 

Barre / jazzballett fyrir nemendur með grunn/miðstig: 14 vikna haustönn í hefst 8. september.

Grunn / miðstig: 7x vikur hefst 8. september og 27. október.

Kennari: Jeffre Scott

Gott tækifæri til að finna sína innri primaballerínu, virkilega góð leið til að rétta úr bakinu eftir langsetu við tölvuna, dansa, teygja sig og styrkja með elegans”.  Margrét Ása  nemandi og  Burlesque drottningin Vive Versa

Dansarinn Jeffre Scott vann um áratuga skeið sem jass ballett dansari á danssýningum í Las Vegas og í París. Hér nýtir Jeffre fjölbreytta dansreynslu sína og býður upp á einstaka blöndu af Barre og Jazz ballet – Vegas Style. Tímunum er skipt í tvennt og er byrjað  á góðum Barre æfingum og upphitun, síðan tekur við Showgirls -Vegas – Jazz danstækni, kóreografía, stuð og stemning. Ávinningurinn er bætt líkamsstaða, betra bak og öryggi í dansstíl.

 

Nánari lýsing

Barre / jazz ballett beginners. Course period –  6 vikur/weeks.  Starts on the 15.september 

Barre / jazz ballett for interm. Course period –  7 vikur/weeks and 14 weeks. Starts on the 8.september .

Teacher: Jeffre Scott

Jeffre Scott trained with ballet mistress Monique Kampa, of the Geneva opera house in Minneapolis, as well as with the Minnesota Dance Theatre. His training also includes Winnipeg ballet summer camp and attending classes at San Francisco Ballet. Jeffre has as well, decades of experience as a professional dancer at major shows in Vegas.

The course is for  beginners and those who are currently taking dance lessons or are in showbiz and want to improve technique and posture. During this time, emphasis is placed on the basics of ballet and gaining good control over body movement, flow, and coordination of movements. The benefits are improved posture and dance style.

Barre / jazz ballet Beginners classes are on Thursdays at 17:00 – 18:15.

Barre / jazz ballett interm. classes are on Thursdays at 18:15-19:35.

 

 

Viðbótarupplýsingar

Jazz ballett / Barre

VOR22 tímabil 25.4-30.5, VOR22 tímabil II

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Grænt Kort

Leikfimi

Afró

Magadans / Bellydance