INNSKRÁNING

Jazz - Basic ballet - Barre Jazzballett

English below

Kennari: Jeffre Scott

Basic Ballett beginners með Jeffre Scott er grunnnámskeið fyrir byrjendur. Hefst 12. janúar og er einu sinni í viku, á fimmtudögum kl. 18:30-19:30.

Barre & Jazz/Ballett interm. með Jeffre Scott er fyrir nemendur með grunn/miðstig. Kennari er Jeffre Scott.  6x og 12x vikna námskeið og hefjast 12. janúar.  

Jazz class með Jeffre Scott hentar bæði byrjendum sem lengra komnum.  Jazz dansrútínur og dansstíll. 6x vikna námskeið, á þriðjudögum kl. 19:45-20:45. Hefst 10. janúar

Gott tækifæri til að finna sína innri primaballerínu, virkilega góð leið til að rétta úr bakinu eftir langsetu við tölvuna, dansa, teygja sig og styrkja með elegans”.  Margrét Ása nemandi og  Burlesque drottningin Vive Versa

ATH Jeffre kennir á ensku

Öll námskeið hefjast með fyrirvara um næga skráningu.

Nánari lýsing neðar.

 

Nánari lýsing

Teachers: Jeffre Scott 

Dansarinn Jeffre Scott vann um áratuga skeið sem jazz ballett dansari á danssýningum í Las Vegas og í París. Hér nýtir Jeffre fjölbreytta dansreynslu sína og býður upp á einstaka blöndu af Barre og Jazz ballet – Vegas Style. Tímunum er skipt í tvennt og er byrjað  á góðum Barre æfingum og upphitun, síðan tekur við Showgirls -Vegas – Jazz danstækni, kóreografía, stuð og stemning. Ávinningurinn er bætt líkamsstaða, betra bak og öryggi í dansstíl.

Jeffre Scott trained with ballet mistress Monique Kampa, of the Geneva opera house in Minneapolis, as well as with the Minnesota Dance Theatre. His training also includes Winnipeg ballet summer camp and attending classes at San Francisco Ballet. Jeffre has as well, decades of experience as a professional dancer at major shows in Vegas.

Courses with Jeffre Scott

Basic ballett beginners is for beginners and for those who want to brush up on ballet skills and want to learn technique and posture. During this time, emphasis is placed on the basics of ballet and gaining good control over body movement, flow, and coordination of movements. The benefits are improved flexibility and strength.

Basic ballett beginners tímarnir eru fyrir alla og áhugasamir byrjendur sérstaklega velkomin. Áhersla er lögð á undirstöðuatriði í ballett og að ná góðu valdi á líkamsbeitingu, flæði og samhæfingu hreyfinga. Ávinningurinn er bætt líkamsstaða, betra bak og öryggi. Course period -6 weeks starts on the 12th January.  Thursdays at 18:30 – 19:30.

Barre & Jazz  interm. technique classes are for those who have dance experience or have been in showbiz and want to improve technique and posture. During this time, emphasis is placed on ballet poses and gaining good control over body movement, flow, and coordination of movements. The benefits are improved posture and dance style. The first half of the class is focus on ballet and the second half Jeffre moves on to jazz dance moves, using the dance space in all directions, improving dance techniques and style and finishing with various combinations.

Barre & Jazz/Ballett miðstig. Á námskeiðinu verður farið í ballett upphitun og jazz ballett gólfæfingar. Megináhersla verður á skemmtilega jazz dansrútinu en einnig kynnast nemendur pósum og þeim stíl sem gerðu Showgirls frægar. Jeffre vinnur með  sýningar- og dansform sem nær aftur til seinni part 18. aldar þar sem fáklæddar konur dönsuðu með fjaðrir á kabarettsýningum á stöðum eins og Moulin Rouge, Le Lido og Folies Bergére.  Hann hefur áratuga reynslu sem atvinnudansari í Vegas á stórum sýningum þar. Course period 6x or 12x weeks starts on the 12th January. Thursdays at 19:30-21:00. 

Jazz class interm. is a dance class with emphasis on jazz technique, style and combinations with music that will take you to another world. Flowing movements, improved dance skills, better posture and joy. Jazz tíminn er skemmtilegur tími sem leggur áherslu á jazzballett dansrútínur, flæðandi hreyfingar í línum yfir dansgólfið og skemmtilegum dansrútínur. Betri dansstíll, bætt líkamsstaða og gleði einkennir tímann. Course period 6x or 12x weeks starts on the 10th January. Tuesdays at 19:45-20:45. 

Also available to sign up for both Tuesday Jazz class and Thursday Ballett/Jazz interm. class to get the ultimate dance experience with Jeffre.

Note – Classes are in english

 

Viðbótarupplýsingar

Jazz ballett / Barre

VOR22 tímabil 25.4-30.5, VOR22 tímabil II

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Græna kortið Vorönn 2023

Beyoncé style

Contemporary / Samtímadans

Afró