Barre og Jazz/Ballett interm. | fim. kl. 19:30-21:00 | 12 vikur, Vorönn 2023

English below

Umsjón: Jeffre Scott

Barre og Jazz/Ballett interm. eru fyrir byrjendur og miðstig

Námskeiðstímabil: 12x vikur,  12. janúar – 30. mars.

Fimmtudögum kl. 19:30-21:00

Tíminn byrjar með tæknilegum æfingum þar sem áhersla er lögð á liðleika, styrk, og líkmasbeitingu. Í seinni hluta tímans fær dansgleðin að njóta sín. Ávinningurinn er bætt líkamsstaða og samhæfing í danshreyfingum.

Nánari lýsing neðar

 

44.400 kr. available on subscription from 15.090 kr. / á mánuði í 3 mánuði

In stock

Choose a purchase plan:

Nánari lýsing

Course is taught in English.

Kennari: Jeffre Scott
Námskeiðið er 12
vikur og hefst 12. janúar
Kennt á fimmtudögum kl. 19:30-20:00 

Á námskeiðinu verður farið í ballett-upphitun og gólfæfingar og í síðari hluta tímans tekur jazzinn við. Megináhersla verður á skemmtilega jazz dansrútinu en einnig kynnast nemendur pósum og þeim stíl sem gerðu Showgirls frægar. Námskeiðið er kennt á ensku.

Teacher: Jeffre Scott
Course period: 12
weeks
Classes – Thursdays at 19:30-21:00, from January the 12th

Jeffre Scott trained with ballet mistress Monique Kampa, of the Geneva opera house in Minneapolis, as well as with the Minnesota Dance Theatre. His training also includes Winnipeg ballet summer camp and attending classes at San Francisco Ballet. Jeffre has as well, decades of experience as a professional dancer at major shows in Vegas.

Barre og Jazz/Ballett interm. technique classes are for those who have dance experience or have been in showbiz and want to improve technique and posture. During this time, emphasis is placed on ballet poses and gaining good control over body movement, flow, and coordination of movements. The benefits are improved posture and dance style. The first half of the class is focus on ballet and the second half Jeffre moves on to jazz dance moves, using the dance space in all directions, improving dance techniques and style and finishing with various combinations. Barre og Jazz/Ballett miðstig. Á námskeiðinu verður farið í ballett upphitun og jazzballett gólfæfingar. Megináhersla verður á skemmtilega jazz dansrútinu en einnig kynnast nemendur pósum og þeim stíl sem gerðu Showgirls frægar. Jeffre vinnur með  sýningar- og dansform sem nær aftur til seinni part 18. aldar þar sem fáklæddar konur dönsuðu með fjaðrir á kabarettsýningum á stöðum eins og Moulin Rouge, Le Lido og Folies Bergére.  Hann hefur áratuga reynslu sem atvinnudansari í Vegas á stórum sýningum þar.

The benefits are improved posture, flexibility, technique, dance style.

 

Viðbótarupplýsingar

Jazz ballett / Barre

VOR22 tímabil 25.4-30.5, VOR22 tímabil II

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Beyoncé style

Magadans / Bellydance

Siggu tímar Sumar 2023

Pilates