Ballet and Jazz

English below

Kennari: Jeffre Scott

Ballett beginners er á þriðjudögum kl. 18:30-19:30, 7 vikna námskeið hefst 12. september

Ballett interm. er á fimmtudögum kl. 19:30-20:30, 7 og 13 vikna námskeið í boði, hefst 14. september.

Jazz interm. er á fimmtudögum kl. 20:30-21:30, 7 og 13 vikna námskeið í boði, hefst 14. september.

ATH Ef keypt eru tv0 námskeið þá færðu 20% afslátt af ódýrara námskeiðinu. Sendu póst á kramhusid@kramhusid.is til að nálgast afsláttarkóða.

Gott tækifæri til að finna sína innri primaballerínu, virkilega góð leið til að rétta úr bakinu eftir langsetu við tölvuna, dansa, teygja sig og styrkja með elegans”.  Margrét Ása nemandi og  Burlesque drottningin Vive Versa

ATH Jeffre kennir á ensku

*Nánari lýsing neðar.

 

Nánari lýsing

Kennari: Jeffre Scott 

Dansarinn Jeffre Scott vann um áratuga skeið sem jazz ballett dansari á danssýningum. Hér nýtir Jeffre fjölbreytta dansreynslu sína og býður upp á bæði Ballet og Jazz. Jeffre æfði með ballettdansaranum Monique Kampa, í Óperuhúsinu í Genf í Minneapolis, sem og hjá Dansleikhúsinu í Minnesota. Hann var í Winnipeg-ballettinum og hefur sótt sér fjölda námskeiða í ballett og jazz, þar með talið í San Francisco ballettinum.

Jeffre kennir ballett tíma, bæði fyrir byrjendur og miðstig og svo er hann einnig með jazz danstíma.

Í ballett tímunum er byrjað á ballett upphitun og síðan er farið í ballett tækni þar sem áhersla er lögð á liðleika, styrk, og líkamsbeitingu. Ávinningurinn er bætt líkamsstaða og samhæfing. Lögð er áhersla á að ná góðum tökum á pósum og flæði. Styrkir bak og kvið, bætir líkamsstöðu, jafnvægi og samhæfingu hreyfinga. Munurinn á byrjendum og miðstigi í ballett tímunum er að Jeffre fer í meiri undirstöðuatriði í ballett í byrjendahópnum en hann tekur tæknina lengra með miðstigshópnum.

Í jazz tímunum eru dansrútínur, danstækni, kóreografía, stuð og stemning.

Teacher: Jeffre Scott

The dancer Jeffre Scott worked for decades as a jazz and ballet dancer at dance shows. Jeffre takes advantage of his diverse dance experience, offering Ballet and Jazz. Jeffre rehearsed with ballet dancer Monique Kampa, at the Geneva Opera House in Minneapolis, as well as at the Minnesota Dance Theater. He was a member of the Winnipeg Ballet and has attended numerous courses in ballet and jazz, including the San Francisco Ballet.

Ballet class

The class begins with a ballet warmup followed by ballet technique, with a focus on flexibility, strength and body awareness. This benefits you by improving your posture and coordination. Emphasis is also placed on mastering poses and flow. This will strengthen your back and abdomen, your balance and coordination of movements. Beginner classes will primarily cover the basic ballet techniques, whilst the intermediate groups will further enhance and develop these techniques. The class is taught in English.

Jazz class.

The jazz classes include dance routines, dance techniques and choreography with a fun and energetic atmosphere, Jeffre style. The class is taught in English.

Courses available: 7 weeks or 13 weeks.

Ballet beginners are 1x a week, Tuesdays at 18:30, starting on the 12th September

Ballet interm. and Jazz interm.  are 1x a week on Thursdays at 19:30 and 20:30, starting on the 14th September.

If you buy more than one course at a time, then you get a 20% discount on the cheaper course. For a discount code, please send an email to kramhusid@kramhusid.is.

Note – Classes are in english

 

Viðbótarupplýsingar

Jazz ballett / Barre

VOR22 tímabil 25.4-30.5, VOR22 tímabil II

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

IMG_7838

Græna kortið

Kram_Roberta_bara insta_

UPPSELT Beyoncé style

IMG_7947

Afró

Þyridans

Contemporary / Samtímadans