Ballet and Jazz beginners & interm.

English below

Kennari: Jeffre Scott

Ballett and jazz beginners með Jeffre Scott er grunnnámskeið fyrir byrjendur. Fimmtudögum kl. 18:10 – 19:25 – ATH hefst aftur í haust

Ballet and Jazz interm. með Jeffre Scott er fyrir nemendur á miðstigi. Fimmtudögum kl. 19:30-21:00 * Stundum á miðvikudagskvöldum vegna rauðra daga.

Næsta 7 vikna námskeið hefst 13. apríl – Interme./Miðstig hópurinn og endar á sýningu í Kramhúsinu.

ATH Sjá dagsetningar í nánari lýsingu.

Gott tækifæri til að finna sína innri primaballerínu, virkilega góð leið til að rétta úr bakinu eftir langsetu við tölvuna, dansa, teygja sig og styrkja með elegans”.  Margrét Ása nemandi og  Burlesque drottningin Vive Versa

ATH Jeffre kennir á ensku

Nánari lýsing neðar.

 

Nánari lýsing

Kennari: Jeffre Scott 

Dansarinn Jeffre Scott vann um áratuga skeið sem jazz ballett dansari á danssýningum í Las Vegas og í París. Hér nýtir Jeffre fjölbreytta dansreynslu sína og býður upp á einstaka blöndu af Ballet og Jazz  – Vegas Style. Jeffre æfði með ballettdansaranum Monique Kampa, í Óperuhúsinu í Genf í Minneapolis, sem og hjá Dansleikhúsinu í Minnesota. Hann var í Winnipeg-ballettinum og hefur sótt sér fjölda námskeiða í ballett og jazz, þar með talið í San Francisco ballettinum.

Ballet and jazz tímunum er skipt í tvennt og er byrjað á undirstöðuatriðum í ballet æfingum og að ná góðu valdi á líkamsbeitingu, flæði og samhæfingu hreyfinga. Ávinningurinn er bætt líkamsstaða, betra bak og öryggi. Seinni hluti tímans eru dansrútínur að hætti Showgirls -Vegas – Jazz, danstækni, kóreografía, stuð og stemning. Jeffre vinnur með sýningar- og dansform sem nær aftur til seinni part 18. aldar þar sem fáklæddar konur dönsuðu með fjaðrir á kabarettsýningum á stöðum eins og Moulin Rouge, Le Lido og Folies Bergére.  

Munurinn á byrjendum og miðstig er að Jeffre fer í meiri undirstöðuatriði í ballett í byrjendahópnum en hann tekur tæknina lengra með mistigshópnum. Í jazz hlutanum þá eru dansrútínurnar aðeins einfaldari fyrir byrjendur miðað við miðstigið.

Næsta 7 vikna tímabil hefst 13. apríl.  Kennsla er fimmtudögum *Stundum er kennsla á miðvikudagskvöldum 

Miðstig eru kl. 19:30-21:00.

Dagskrá:

13. apríl

*19. apríl ( miðv.)

27. apríl

4. maí

11. maí

*17. maí – Gestakennari Dilly Greasly ( miðv.)

25. maí – Sýning (mögulega aukatími 24. maí)

 

Teacher: Jeffre Scott

The dancer Jeffre Scott worked for decades as a jazz and ballet dancer at dance shows in Las Vegas and Paris. Jeffre takes advantage of his diverse dance experience, offering a unique blend of Ballet and Jazz – Vegas Style. Jeffre rehearsed with ballet dancer Monique Kampa, at the Geneva Opera House in Minneapolis, as well as at the Minnesota Dance Theater. He was a member of the Winnipeg Ballet and has attended numerous courses in ballet and jazz, including the San Francisco Ballet.

The ballet and jazz classes are divided into two sections, starting of with ballet rehearsals, mastering the technique, flow and coordination of movements. The benefits are improved posture, better back and safety. The second part of the class is Showgirls-Vegas-style dance routines – Jazz, dance techniques, choreography, buzz and fun. Jeffre works with a form of performance and dance dating back to the late 18th century, where oligarchic women danced with feathers at cabaret shows in places like Moulin Rouge, Le Lido, and Folies Bergére.

The difference between beginners and middle school is that Jeffre goes into more basic of ballet technique in the beginner group, but he takes the technique further with the interm. group. In the jazz section, the dance routines are more advanced compared with the beginners group.

Next 7 weeks course, ballett & jazz interm. starting 13.apríl. Thursdays at 29:30-21:00. 

Beginners classes on thursdays at 18:10 – 19:25.  Note:Beginners classes will start again next fall 2023.

Note – Classes are in english

*On the 17th May there will be a guest teacher, Dilly Greasly

 

Viðbótarupplýsingar

Jazz ballett / Barre

VOR22 tímabil 25.4-30.5, VOR22 tímabil II

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Græna kortið Vorönn 2023

Beyoncé style

Contemporary / Samtímadans

Afró