Ballet

English below

 

Ballett beginners með Nicholas Fishleigh
Næsta sex vikna námskeið hefst 21. febrúar.
Miðvikudagar kl. 20:30

Ballett interm. með Jeffre Scott
Næsta fimm vikna námskeið hefst 29. febrúar.
Fimmtudagar kl. 19:35

Ballett með Írisi Ásmundar
Næsta fimm vikna námskeið hefst 27. febrúar.
Þriðjudagar kl. 20:30

 ATH enginn kennsla frá 25. mars – 1. apríl vegna páska

*Nánari lýsing neðar

Nánari lýsing

Kennarar: Jeffre Scott, Íris Ásmundar og Nicholas Fishleigh

 

Ballett beginners með Nicholas Fishleigh
Miðvikudagar kl. 20:30. Áhersla er lögð á grunn undirstöðuatriði í ballett og að ná góðu valdi á líkamsbeitingu, flæði og samhæfingu hreyfinga. Ávinningurinn er bætt líkamsstaða, betra bak og öryggi í dansstíl.

 

Ballett interm. með Jeffre
Fimmtudagar kl. 19:35. Í Ballett interm. tímunum hans Jeffre er farið í ballett tækni, áhersla á liðleika, styrk, og líkamsbeitingu og að ná góðum tökum á pósum og flæði. Munurinn á byrjendum og miðstigi í ballett tímunum er að Jeffre fer í meiri undirstöðuatriði í ballett í byrjendahópnum en hann tekur tæknina lengra með miðstigshópnum.

 

Ballett advanced með Írisi
Þriðjudagar kl. 20:30. Í Ballett með Írisi er farið í gegnum hefðbundna uppbyggingu klassíska balletttímans, sem inniheldur áhersluatriði eins og líkamsbeitingu, flæði og samhæfingu hreyfinga. Þetta er einnig tími til að finna dans ‘groove ið’, og tengjast líkamanum, dansástinni og dansgleðinni í gegnum balletttæknina.

 

Jeffre Scott hlaut þjálfun hjá ballettdansaranum Monique Kampa í Óperuhúsinu í Genf í Minneapolis, sem og hjá Dansleikhúsinu í Minnesota. Hann hefur sótt fjölda námskeiða hjá t.d Winnipeg og – San Fransisco Ballettinum. Jeffre hefur einnig áratuga reynslu sem atvinnudansari í stórum sýningum í Las Vegas. ATH Jeffre kennir á ensku.

Íris Ásmundardóttir útskrifaðist með BA gráðu í listdansi frá Rambert School of Ballet and Contemporary Dance í london. Eftir útskrift hefur Íris kennt og dansað víða um Evrópu. Íris er nýkomin heim eftir að hafa starfað með dansflokknum Tanz Company Gervasi, þar sem hún vann að uppsetningu dansverksins Brown -1 eftir Elio Gervasi.

____________

Teachers: Jeffre Scott, Íris Ásmundsdóttir and Nicholas Fishleigh

 

Ballet Beginners with Nicholas
Wednesdays at 20:30, a six-week course starts on February 21st

 

Ballet interm. with Jeffre
Thursdays at 19:35, next five weeks course starts on February 29th

 

Ballet advanced with Iris
Tuesdays at 20:30, next five week course starts on February 27th

 

Ballet beginners and interm. with Jeffre. The classes emphasis on ballet technique, with a focus on flexibility, strength and body awareness. This benefits you by improving your posture and coordination. Emphasis is also placed on mastering poses and flow. Strengthening your back and abdomen. Beginner classes will primarily cover the basic ballet techniques, whilst the intermediate groups will further enhance and develop these techniques.

 

Ballet with Iris examines the traditional structure of the classical ballet era, which includes topics such as physical application, flow and movement coordination. It’s also a class to find the “dance groove”, and connect with your body, love of dance and dance through ballet techniques.

Jeffre Scott  trained with ballet mistress Monique Kampa, of the Geneva opera house in Minneapolis, as well as with the Minnesota Dance Theatre. His training also includes Winnipeg ballet summer camp and attending classes at San Francisco Ballet. Jeffre has as well, decades of experience as a professional dancer at major shows in Vegas. Jeffre teaches his classes in english

Íris Ásmundar graduated with a BA degree in dance from the Rambert School of Ballet and Contemporary Dance in London. Since graduation, Íris has been performing across Europe alongside with teaching. She has just returned home after working with the dance company Tanz Company Gervasi, where she danced on the production of the dance piece Brown -1 by Elio Gervasi.

*If you buy more than one course at a time, then you get a 20% discount on the cheaper course. For a discount code, please send an email to kramhusid@kramhusid.is.

Note Jeffre and Nicholas teaches his classes in english

Note – No classes from the 25th March – 1. April due to easter holiday

 

Viðbótarupplýsingar

Jazz ballett / Barre

VOR22 tímabil 25.4-30.5, VOR22 tímabil II

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

IMG_7927

Jazz

hafids

Músíkleikfimi

IMG_7833

Laugardagskort

Ásdís

Bein í baki 65+