Ballett advanced | Þri+fim kl. 18:00 | 13.sept - 24.nóv, 11 vikur, haust 2022

Ballett fyrir fullorðna / Ballet for advanced.

Umsjón: Cameron Corbett

Haustönn /Autumn semester – 13. september -24. nóvember.

Kennt tvisvar í viku, á  þriðjudögum og fimmtudögum / classes twice per week, Tuesdays and Thursdays – kl. 18:00-19:15

 

58.800 kr. available on subscription from 19.990 kr. / á mánuði í 3 mánuði

In stock

Viltu staðgreiða eða greiðsludreifa?

Nánari lýsing

Ballet for advanced. The course is intended for those who have a good foundation in ballet, dance or gymnastics, and a passion for dancing.

Námskeiðstímabil – Haustönn hefst 13. september og stendur í 11 vikur, fram til 24. nóvember.  Course period – 11 weeks, from the 13th of September until the 24th of November.

Ballett fyrir fullorðnaNámskeiðið er eingöngu ætlað þeim sem hafa grunn  í ballett, samtímadansi og öðru krefjandi dansnámi. Tímarnir eru sérsniðnir fyrir þær sem hafa áður stundað ballett og vilja rifja upp taktana og nota ballettinn sér til skemmtunar og líkamsræktar. Krefjandi tímar þar sem farið er yfir tækni og ballett sporin rifjuð upp.

ATH – Kennsla fer fram á ensku / Note – Classes are in english

 

Viðbótarupplýsingar

Ballett frh( advanced

V:22 þri+fim kl. 18:15 18.01.-24.02., V:22 þri+fim kl. 18:15 01.03.-07.04

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Beyoncé style

Magadans / Bellydance

Siggu tímar Sumar 2023

Pilates