Nánari lýsing
Ballett fyrir lengra komna. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa góðan grunn í ballett, samtímadansi eða fimleikum og ástríðu fyrir dansi. Tímarnir eru sérsniðnir fyrir þau sem hafa áður stundað ballett og vilja rifja upp taktana og nota ballettinn sér til skemmtunar og líkamsræktar. Krefjandi tímar þar sem farið er yfir tækni og ballett sporin rifjuð upp.
Contemporary. Þessir samtímadanstímar einkennast aðallega af ýmsum spuna-dansaðferðum auk þess að læra dansfrasa. Í þessum tímum skoðum við hagnýtar hreyfingar sem nálgun í hreyfispuna, þar sem hver og einn vinnur með eigin líkama og eigin getu, óháð fyrirfram ákveðnum stíl eða formum. Í gegnum þessar æfingar einblínum við sérstaklega á líkamsvitund hvers og eins með áherslu á jarðtengingu, tengingu við miðju og rýmisvitund.
Teachers: Cameron Corbett Ballett teacher and Rósa Ómarsdóttir Contemporary teacher.
Contemporary on Tuesdays 17:15-18:30 and Ballett on Thursdays at 17:15-18:30.
Contemporary. In these contemporary dance classes the main focus is on movement improvisation as well as learning contemporary dance phrases. In the class we will explore practical movements as an entry point into movement improvisation, where each one works with their own body in their own way finding their own personal movement. We will explore different exercises which focus on grounding, centering and spatial
Ballet for advanced. The course is intended for those who have a good foundation in ballet, dance or gymnastics, and a passion for dancing.
Course period – 6 weeks, starting 10th January.