INNSKRÁNING

Ballett advanced

English below

Umsjón: Cameron Corbett

Vorönn hefst 12. janúar og er í 12x vikur.

Ballett fyrir fullorðna, 18+

Kennt einu sinni í viku, á fimmtudögum kl. 17:15-18:30

ATH – Námskeiðið er kennt á ensku

Námskeiðið hefst með fyrirvara um næga þátttöku.

Nánari lýsing neðar.

 

Nánari lýsing

Teacher: Cameron Corbett

Ballett fyrir fullorðna – Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa grunn  í ballett, samtímadansi og öðru krefjandi dansnámi. Tímarnir eru sérsniðnir fyrir þau sem hafa áður stundað ballett og vilja rifja upp taktana og nota ballettinn sér til skemmtunar og líkamsræktar. Krefjandi tímar þar sem farið er yfir tækni og ballett sporin rifjuð upp.

Ballet for advanced. The course is intended for those who have a good foundation in ballet, dance or gymnastics, and a passion for dancing.

Cameron Corbett, er frá Bandaríkjunum og byrjaði að koma fram 8 ára gamall í kabarett sýningum, næturklúbbum, tónlistarleikhúsi og sem gestur hjá Oregon Ballet Theater. Hann gekk í Listaskóla í Norður-Karólínu áður en hann gekk til liðs við Tanz-Forum Köln þar sem hann reis hæst.

Cameron gekk til liðs við Íslenska dansflokkinn árið 1997. Meðfram dansinum samdi hann einnig dansa fyrir flokkinn, Borgarleikhúsið, Þjóðleikhúsið og stóð fyrir sjálfstæðum uppfærslum, þar á meðal tónlistarmyndbönd og viðburði. Hann hefur einnig kennt klassískan dans og nútímadans við fjölmargar opinbera og einkareknar skóla, þar á meðal Listdanskóla Íslands og Listaháskóla Íslands.

Cameron Corbett, from the USA, began performing professionally at age 8 in local cabarets, nightclubs, dance tours, musical theater, and as a guest with Oregon Ballet Theater. He attended North Carolina School of the Arts before joining Tanz-Forum Köln where he rose to the highest rank.

Cameron joined Iceland Dance Company 1997. While dancing he also choreographed for the company, Borgarleikhús, Þjóðleikhús, and independent productions including music videos and events. He also has taught classical and modern dance at numerous public and private institutions including Listdanskóli Íslands and Listaháskóli Íslands.

Takmarkaður fjöldi sem kemst að hverju sinni – Limited number of students each cource.

Note – The teacher is english speaking.

 

Viðbótarupplýsingar

Ballett frh( advanced

V:22 þri+fim kl. 18:15 18.01.-24.02., V:22 þri+fim kl. 18:15 01.03.-07.04

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Græna kortið Vorönn 2023

Beyoncé style

Contemporary / Samtímadans

Afró