Ballett advanced | Þri/fim kl. 18:00 | 18.okt. - 24. nóv, 6x vikur, haust 2022

Umsjón: Cameron Corbett

Ballett framhald fyrir fullorðna

Ballett fyrir lengra komna. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa góðan grunn í ballett, samtímadansi eða fimleikum og ástríðu fyrir dansi. Tímarnir eru sérsniðnir fyrir þau sem hafa áður stundað ballett og vilja rifja upp taktana og nota ballettinn sér til skemmtunar og líkamsræktar. Krefjandi tímar þar sem farið er yfir tækni og ballett sporin rifjuð upp.

6x vikna tímabil, 18. október til 24. nóvember.

Kennt tvisvar í viku, á  þriðjudögum og fimmtudögum kl. 18:00-19:15

Vinsamlega nýtið tímaskráninguna til að koma í veg fyrir ofbókun í tíma.

*Námskeiðið hefst með fyrirvara um næsga skráningu.

 

33.800 kr. or 14.840 kr. / á mánuði í 2 mánuði

In stock

Viltu staðgreiða eða greiðsludreifa?

Nánari lýsing

Teacher: Cameron Corbett

Ballet for advanced. The course is intended for those who have a good foundation in ballet, dance or gymnastics, and a passion for dancing.

 Course period – 6 weeks, from the 18th of October until the 24th November.

Twice a week, tuesdays and thursdays at 18:00-19:15

Limited number of students each course so please use our time registration to avoid overbooking.

 

Viðbótarupplýsingar

Ballett frh( advanced

V:22 þri+fim kl. 18:15 18.01.-24.02., V:22 þri+fim kl. 18:15 01.03.-07.04

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Beyoncé style

Magadans / Bellydance

Siggu tímar Sumar 2023

Pilates