Afró - framhald | mán+mið kl. 18:30, 7 vikur 12.apríl | Vetur I 2023

English below

Framhald með Söndru og Mamady Sano afrókennurum (Mamady mun kenna hluta af námskeiðinu, einn tíma í apríl og hluta af maí) og Alseny og Rubin trommurum Kramhússins – Nauðsynlegt að hafa farið á önnur afrónámskeið til að ná hraðanum og geta fylgt hópnum. 

Kennt 2x í viku, á mánudögum og miðvikudögum kl. 18:30-19:45.

7 vikna tímabil hefst miðvikudaginn 12. apríl – 27. maí.

Innifalið eru 3x tímar á laugardögum; Afró Workout kl. 12:00, Músíkleikfimi og dans kl. 10:00 og Flex Body kl. 11:00.

*Nánari lýsing neðar

39.800 kr. or 19.900 kr. / á mánuði í 2 mánuði

In stock

Choose a purchase plan:

Nánari lýsing

ENGLISH BELOW
Vetrarönn með Söndru Sano og Mamady Sano kemur að kenna hluta námskeiðsins.
7 vikna námskeið hefst miðvikudaginn 12. apríl
Kennt tvisvar í viku, á mánudögum og miðvikudögum kl. 18:30-19:45.

Sandra Sano Erlingsdóttir og Mamady Sano (hluta til í apríl og maí) ásamt trommurunum Alseny Sylla og Rubin. Sandra og Mamady koma með heita strauma beint frá Gíneu og færa hitann í húsið. Þau eru öll með yfir 20 ára reynslu af kennslu og sérhæfa sig í menningarheimi Gíneu í Vestur Afríku.

Kraftmiklir danstímar við heitan trommuslátt. Mikil hreyfing og rythmi. Afró er ekki bara skemmtilegt heldur eykur það orku, styrk og þol. Tímar fyrir fólk af öllum stærðum og gerðum, alla aldurshópa og öll kyn. Það er óhætt að segja að Afró losar streitu úr líkamanum og endorfín steymir um líkamann eftir hvern tíma.
Útbúnaður: Léttur, þægilegur og mjúkur klæðnaður. Langflestir dansa berfættir en annars er hægt að vera með mjúksóla skó./

_______
Winter semester with afroteachers Sandra and Mamady Sano ( will be teaching part of the course in april and may) and Alseny Sylla and Rubin drummers.
Seven weeks course, starting wednesday 12th April
Classes twice a week, M
ondays and Wednesdays at 18:30-19:45

Powerful dance lessons with hot drum beats. Great movement and rhythm. Afro is not only fun, it also increases energy, strength, and endurance. Classes for people of all shapes and sizes, all ages and genders. Beginners and advanced courses Equipment: Comfortable and soft clothing. The vast majority dance barefoot, but otherwise it is possible to wear soft-soled shoes.

Attire: Comfortable and soft clothing. The vast majority dances barefoot, but otherwise it is possible to wear soft-soled shoes.

Saturday classes are included in the course: Afro Workout class on 12:00, Músíkleikfimi at 10:0 and Flex Body at 11:00 are included in the course.

 

Viðbótarupplýsingar

Afró - Bangoura

VOR22 6 vikur frá 26. apríl, V:22 tímabil 22.02.-31.03. 6 vikur, V:22 tímabil 01.02-31.03. 9 vikur, V:22 tímabil 15.3.-31.03.

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Beyoncé style

Magadans / Bellydance

Siggu tímar Sumar 2023

Pilates